Vikan


Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 35

Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 35
l/2-l/l stk. Meðalstór eða lítil rauðspretta á mann fer eftir stœrð. 1 bolli hvítlaukssmjör sjá grunn uppskrift. 1/2 bolli ólífur 2 bollar rœkjur Krydd: Sjávarsalt pipar grænmetiskrydd, t.d. aromat. Rauðsprettu er m.a. hægt að elda heila eða í flökum. Ef valin er sú leið að hafa rauðprettu í heilu lagi þarf að meta hvort stærð hennar sé hæfileg. Oftast er nauðsynlegt að skera eftir endilöngu. Hausinn og sporðurinn eru skornir frá, innyfli hreinsuð úr og fiskurinn skolaður í köldu vatni og þerraður og velt upp úr hveiti og steiktur á pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið og settur þar næst í heitan ofn (200 gráður) í u.þ.b. 3-4 mínútur eða lengur. Rauðsprettuflök er hægt að elda með sama hætti, nema í styttri tíma. Ljósmyndun: Bragi Þór Texti: Jörgen Þór Þráinsson Diskur frá Silfurbúdinni. Heil eða hálf rauðspretta, sem búið er að velta upp úr hveiti og krydda, er sett á pönnu með hvítlaukssmjöri og að lokum í ofnskúffu, sjá hér að ofan. Á meðan rauðsprettan er í ofni er ólífum, rækjum og afgangi af hvítlauksmjöri bætt á pönnuna og á sama tíma á allt með- lætið og rauðsprettan að vera tilbúið til framreiðslu. Hægt er að krydda rauðsprettu með sítrónusafa eða hvítvínsskvettu áður en hún er sett í ofn ef vill. GOUVUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.