Vikan


Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 62

Vikan - 14.09.1999, Qupperneq 62
heimsókn til t/ngdamömmu. Hún getur örugglega miðlaö til þín ýmsum hagnýtum upplýsingum um tilfinningalíf sonar síns. Hún veit manna best hver uppáhaldskakan hans er og hvernig best er að sinna honum þegar hann verður veikur, þessi elska. Þetta er eitt af boðorðum hjóna- bandsins: Þú skalt ekki vanmeta tengdamóður þína! Hér er loksins komin fra- bær leið til þess að njóta þess að sitja úti í fallegu veðri þótt lofthitinn sé ekki hár. Varmastandur er tilvalinn til þess að hafa við sumarbústaðinn, á veröndinni eða úti i garði. Standurinn gefur mikinn yl og fallega, hlýlega birtu. Að auki er hann einfaldlega fallegur. Varmastandurinn fæst hjá heildsölunni Ögn og ertil sýnis í versluninni I Gegn- um Glerið Ármúla 10. ; ... Hatti og Fatti . Þetta er nýr íslenskur söngleikur fyrir börn á öllum aldri sem er saminn af Ólafi Hauki Símonarsyni en hann er höfundur fjölda skemmtilegra leikhúsverka. Fyrstu sögurnar um Hatt og Fatt urðu til fyrir 25 árum og slógu þeir félagar þá rækilega í gegn. Hattur og Fattur eru geimverur, sem ferðast um á nokkurs konar geimlandnemavagni. Sá er fullur af spennandi dóti, sem getur komið sér mjög vel á löngum ferðalögum. Vinirnir fara með áhorfendur í ógleymaniega ævintýraför um heiminn og því er leikritið sambland af skemmtilegum fróðleik og stórkostlegri skemmtun. Nú fást lögin þeirra á geisladiski sem ætti að kæta börnin og eru þau annars vegar sungin af glöð- um og kátum leikurunum og hins vegar eru þau öll endurtekin án söngs svo að allir geti sungið með í léttri karaókí-stemmningu! Hattur og Fattur bralla og sprella í Loftkastalanum og geisladiskurinn fæst þar. V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.