Vikan


Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 05.10.1999, Blaðsíða 37
r Vikan 37 Hráefni: 6-8 bollar 1 msk. 4 stk. 2 tsk pastastrimlar, tagliatelle gráðostur tómatar fersk steinselja Krydd: aromat og svartur pipar Aðferð: 1. Sjóðið pastastrimla samkvæmt leiðbeining- um á pakka. Pastað er sett út í sjóðandi vatn með nokkrum dropum af matarolíu og örlitlu salti. Soðið í réttan tíma og sett saman við tómat- maukið eða kælt með köldu vatni, mikilvægt er að hella vatninu af og setja pastað í ís- skápinn. Ef soðið pasta er látið liggja í vatni, hvort sem um heitt eða kalt vatn er að ræða, bólgnar pastað út og verður ólystugt. 2. Þennan lið má framkvæma á undan 1. lið þ.e. ef nota á pasta beint eftir suðu í réttinn og því næst framreiða. Gerum ráð fyrir að búið sé að sjóða pa- stað og kæla, pastað sé tilbúið í ísskápnum. Þá eru tómatar maukaðir í matvinnsluvél, settir á pönnu og soðnir niður ásamt gráðosti, hluta af kryddi og helmingi af steinseljunni. Því næst er pastanu bætt út í og hit- að. Sett á disk og framreitt með brauði, t.d. hvítlauksbrauði. Gott er að strá örlitlum parmes- j an osti yfir ásamt steinselju. Hvítlauksbrauð er gott að búa til, t.d. með því að skera snittubrauð í sneiðar og smyrja með hvítlaukssmjöri. Verði ykkur að góðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.