Vikan


Vikan - 05.10.1999, Side 55

Vikan - 05.10.1999, Side 55
Lesandi segirfrá hafði ótrúlega lítil áhrif á mig því ég var að fara í ævintýra- ferð og það var það sem skipti mestu máli. Auk þess bauð mað- urinn af sér tímann til þess að kynnast betur og ræða ævintýrið sem var framundan. Dvölin í Egyptalandi upp- fyllti alla mína drauma og þrár. Við Kalli drukkum í okkur kyngimagnaða menn- ingu egypsku þjóðarinnar og nutum þess að deila sameig- inlegum áhuga okkar á þessu stórbrotna landi. Við notuðum tímann mjög vel. Við gistum ýmist á glæsihót- elum eða á fábrotnari stöð- eyðimörkina og skoðuðum píramídana í Lúxor. Við sigldum niður Nfl, versluð- um á götumörkuðum og dönsuðum í hitanum á kvöldin. Aður en við vissum af vorum við orðin ástfangin upp fyrir haus af hvort öðru og ég get ekki ímyndað mér rómantískara umhverfi til þess að vera með ástinni sinni. Við eyddum 4 dásamleg- um vikum í Egyptalandi þar sem við heilluðumst af landi, þjóð og hvort öðru! Eftir að við komum aftur heim til íslands fórum við strax að búa saman og núna fjórum árum síðar erum við hamingjusamlega gift og eigum tvö börn. Ævintýrin enn gerast. mjög góðan þokka og var sérlega traust- vekjandi. Við flugum til Kaíró með milli- lendingu í Amsterdam. Þetta var mjög langt ferðalag en ég fann ósköp lítið fyrir því þar sem Kalli reynd- ist vera hinn skemmtilegasti ferðafélagi og við notuðum Eg vildi hverfa fra allri vinnunni, áleitn- um hugsunum um að ég myndi verða piparjúnka fyrir lífstíð og hverfa á vit ævin- týranna í drauma- landinu mínu, Egypta- fara í ævintýraferð á eigin vegum. Eg stökk fram úr rúminu og dansaði indíána- dans! Þetta var sannkölluð himnasending því ég var orðin svo leið á lífi mínu og þá sérstaklega karlmönnum og einmitt á þessum tíma- punkti í lífi mínu þráði ég ekkert heitara en að hverfa af landi brott. Ég vildi hverfa frá allri vinnunni, áleitnum hugsunum um að ég myndi verða piparjúnka fyrir lífstíð og hverfa á vit ævintýranna í draumaland- inu mínu, Egyptalandi. Ég stökk fram úr rúminu og hringdi í símanúmerið sem var gefið upp í blaðinu. Ten- ingnum hafði verið kastað. Fyrir svörum varð við- kunnanlegur maður sem ég spjallaði við dágóða stund og við ákváðum að mæla okkur mót á kaffihúsi í mið- bænum næsta dag. Ég var svo spennt að ég gat varla beðið eftir að hitta þennan mann sem sagðist heita Kalli. Hann reyndist vera ágætis náungi, rólegur og kurteis og með óslökkvandi áhuga á menningu forneg- ypta. Við ræddum fyrirhug- að fyrirkomulag ferðarinnar en ætlunin var að leggja upp í ævintýraferðina eftir 6 vik- ur. Hann ætlaði að sjá um allan undirbúning og við ákváðum að vera í sambandi tveimur vikum fyrir brottför. Ég var að vonum full til- hlökkunnar og sagði vin- konum mínum og foreldrum strax hvað væri í bígerð. Viðbrögð þeirra komu mér á óvart en þau voru öll dauðskelkuð yfir þessari „glæfralegu" hugmynd minni og héldu að nú fyrst væri ég búin að tapa vitinu. Hvernig mér dytti svona endemis vitleysa í hug, að fara til svo fjarlægs lands með bláókunnum manni? Þetta væri örugglega snar- ruglaður maður og stór- hættulegt land að ferðast til. Ég tók hræðslu þeirra með ró. Ég taldi mig vita hvað ég væri að gera og benti þeim líka á þá staðreynd að 10 aðrir Islendingar tækju þátt í ævintýraferðinni. Við fórum tvö til Kaíró Ég hafði samband við Kalla tveimur vikum áður en ferðin átti að hefjast til þess að ganga frá greiðslu á farseðlum og gistingu. Þá kom á daginn að aðeins þrír aðrir einstaklingar höfðu svarað auglýsingunni og þeir væru enn að hugsa málið. Það kom mér á óvart en hafði engin sérstök áhrif á mig. Brottfarardagurinn rann upp. Það var bjartur og fag- ur vetrarmorgunn þegar for- eldrar mínir keyrðu mig upp á Leifsstöð. Ég kvaddi þau með faðmlögum og bað þau í öllum bænum að hafa ekki áhyggjur af mér, loksins væri draumurinn minn að rætast og þau hefðu ekket að ótt- ast. Ég hitti Kalla á kaffi- stofunni inni í flugstöðinni eins og við höfðum ákveðið. Hjarta mitt tók örlítinn kipp þegar ég sá hann. Hann sat þarna í snjáðum gallabuxum og rússkinsjakka með kaffi- bolla í hendinni og var að lesa tímarit. Einhverra hluta vegna varð ég skyndilega svolítið feimin og óörugg með mig en reyndi að hrista það af mér. Ég fékk mér kaffi með honum og þá sagði hann mér fréttirnar. Við vorum að fara ein í þessa ferð til Egyptalands. Hinir þrír höfðu nýlega hætt við. Ég var hissa en þetta um, fórum í dagsferð á úlföldum um Lesandi segir Hrund Hauksdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er velkomið að skrifa eða hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. Hcimilist'ungiö cr: Vikun „Lílsrcvnsliisugu**, Scljuvcgur 2, 101 Rcykjuvík, Nctlung: vikun@l'rodi.is

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.