Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 4

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 4
 Steingerður Hrund Margrét V. Ingunn B. Anna B. Guðmundur Steinars- Hauksdóttir Helgadóttir Sigurjóns- Þorsteins- Ragnar dóttir blaðatnaður blaðamaður dóttir dóttir Steingrímsson blaðamaður auglýsinga- auglýsinga- Grafískur stióri stióri hönnuður inu. Reyndar hafði ég rosalega gaman af honum íyrst eftir að ég tengdist netinu og ég verð að viðurkenna að hafa getað hlegið eða a.m.k. brosað að mörgum sögum og myndum sem hef ég fengið þar. En netpósturinn er ekki eintómt grín. Einhvern tíma asnaðist ég til að gerast áskrifandi að skemmtilegu fréttablaði á netinu. Ég hafði áður verið áskrifandi að brandara dags- ins og þegar ég var búin að fá nóg af því efni hætti ég því einfaldlega. Þetta var öllu verra. Þegar ég ætlaði að losa mig við áskriftina lenti ég í mestu ógöngum og ætlaði aldrei að losna úr klípunni. Og ekki nóg með það, blessaðir mennirnir höfðu greinilega selt aðgang að áskrif- endalistanum sínum, því það leið varla sú vika að ég fengi ekki ein- hver fáránleg tilboð um áskriftir og alls kyns aðra hluti í tengslum við þessa áskrift. Sá átroðningur entist í marga mánuði. Ég hef aldrei nennt að táka saman þann tíma og pláss sem hefur farið í að hlaða inn þessari vitleysu, geyma hana og henda að lokum. í síðustu viku varð ég svo fyrst al- varlega pirruð yfir ruslpóstsending- unum. Á sunnudagskvöldið sendir góð vinkona mér svakalega send- ingu sem tók 27 mínútur að hlaða inn! Þegar sendingin var loksins komin inn á skjáinn kom í þós að það var kvikmynd af fallhlífar- stökkshópi, að vísu brosleg, en alls ekki 27 mínútna biðar virði. Tveim dögum síðar fékk ég þessa send- ingu í annað sinn, þá frá vinnufé- laga. Ég varð enn að bíða allan þennan tíma eftir myndinni þótt mig langaði ekkert til að sjá hana aftur og varð verulega svekkt þar sem ég var að flýta mér og ég vissi að í póstinum var efni sem ég ætl- aði að taka með mér í Vnnuna. ■ Þó kastaði fyrst tólfunum þegar ótætis myndin kom í þriðja skiptið á laugardeginum og þá frá vinkonu minni erlendis! Hjálp! Og ég sem kann ekki að henda þess- um ófögnuði út úr tölvunni áður en hann hleðst inn í póstkassann minn og verð þess vegna að bíða hvað sem tautar og raular. Ég legg eindregið til að menn geri vinum sínum ekki þann óleik að senda þeim heilu kvikmyndirnar á netinu öðruvísi en að spyrja þá fyrst hvort þeir vilji fá þær sendar. Það er annars gott með tímarit að þeim má fletta að Ahld og lesa efnið þegar maður vill og jafnvel ef mað- ur vill. Það er hægt að grípa tímarit- ið og velja sér efni eftir því hvernig skapi maður er í það og það skiptið. í þessari Viku er efni sem hentar öllum, alveg sama hvernig þeir eru stemmdir. Hvort sem þú kýst að byrja fremst, í miðjunni eða aftast þá vonum við að endirinn verði sá að þú lesir allt blaðið. Njóttu Vikunnar! Ritstjórar Jóhanna G. Harðardóttir og Sigríður Arnardóttir vikan@frodi.is Útgefandi Fróði Selja- vegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 Stjórnar- formaður Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 Fram- kvæmdastjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 5512 Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Margrét V. Helgadóttir Auglýsinga- stjórar Anna B. Þorsteinsdóttir og Ingunn B. Sigurjónsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Steingrímsson Verð í lausasölu Kr. 459,-. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti Kr. 344,-. Pr eintak . Ef greitt er með gíróseðli Kr. 389,-. Pr. eintak. Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Áskriftarsími: 515 5555 En þetta er nú ekkert, það má auð- veldlega táka pappírinn og henda honum í safnkassann eða ruslaföt- una. Hitt er verra, allur ruslpóstur- inn sem nú er farið að senda á net- i yrir nokkrum árum tak- | mörkuðust slíkar send- ingar aðallega við jólin og þegar fór að líða fram í desember fóru að streyma inn alls kyns bæklingar með gylliboðum og jólatilboðum. Við það bættust síðan alls konar happ- drættismiðar (flestir þeirra til styrktar góðu málefni) og undir jól- in var veslings póstburðarfólkið orð- ið svo sligað að það komst varla milli húsa og hús- eigendur máttu skófla póstinuM undan póstlúg- unni til að geta gengið um dyrn- ar hjá sér. Svo bættust ferming- artilboðin við og nú virðist þetta vera endalaust. Það líður varla svo dagur, að inn um lúguna komi ekki einhver aug- Lýsingasnepill, meira að segja hjá fólki sem hefur látið taka sig af skrá hjá Hagstofunni og er ekki á útsendingarlistum sem þaðan eru fengnir. lesandi Dagar ruslpóstsins eru ekki liðnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.