Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 37
* NÓI SIRIUS / / / igurður Brynjar Pálsson sendi okkur upp- skrift að nýstárlegum eggaldin rétti. Sig- urður er mjög hrifinn af þessum rétti því hann hentar hvar og hvenær sem er, hvort heldur sem um er að ræða máltíð eða meðlæti. Að launum fær Sigurður Brynjar stóran konfekl- kassa frá Nóa-Síríus. Rétturinn erfyrir þrjá tilfjóra Mjög gott er að bera réttinn fram með fersku salati. Eggaldinið er sneitt niður í þunnar sneið- ar. Því næst eru eggin brotin, sett í skál og hrærð. Brauðið er rifið smátt niður og blandað saman við eggja- hræruna. Salti, pipar og hvítlauksdufti er stráð yfir hræruna. Pastasósan er löguð samkvæmt leiðbeiningum á um- búðum (bæði er hægt að kaupa pastasósur í duft- formi sem eru hrærðar út í vatn og eins sósur sem eru tilbúnar til notkunar). Rétturinn er bakaður í eldföstu formi. Byrjið á að hella hluta af pastasós- unni í botninn á forminu. Eggaldin og eggjahræran er sett í lögum í mótið alltaf til skiptis, pastasósunni er helt yfir í smáum skömmtum. Að lokum er rifnum osti dreift yfir. Rétturinn er settur í heitan ofn og bakaður við 180°C í u.þ.b. 25 mínútur. 1 eggaldin 6egg 6 brauðsneiðar 4 meðalstórir sveppir pastasósa að eigin vali salt pipar hvítlauksduft 200-300 g brauðostur Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.