Vikan


Vikan - 19.10.1999, Side 58

Vikan - 19.10.1999, Side 58
Texti og myndir: Kristján Frímann (24.október - 22.nóvember) agarnir drágj ast saman og lífs- orkunni en myrkrið lifnar og allt sem því fylgir. Þetta er tími Sporðdrekans sem undir áhrifum plánetunar Plútó sækir í myrkrið, einveruna og dauð- ann. Nafnið er komið frá Plútó, versta guði Grikkja og vistin hjá þessum samviskulausa drottnara undirheima er hörð og miskunnarlaus. Hliða ríkis- ins gætir hundur hans þríhöfð- aður, hinn illvígi Kereberos sem rífur hvern þann er reynir að Sporðdrekinn er forgömul sltepna sem ekkert hefur breyst * í aldanna rás og virðist því eilíf- ur. Hann er sérlundað kvikindi sem eirir ekki með öðrum og er eitt fárra dýra sem fremur sjálfsmorð komist hann í hann krappan. Þessa eiginleika ásamt fyrrnefndum myrkum eðlisþátt- um má heimfæra á þann sem fæðist í merki þessa sérstæða dýrs. Sem persóna kemst hann langt í því að draga fólk á tálar og sundra lífi þess, bara til að kitla eigin hégómagirnd. Þar skiptir engu hvort hann er ljón- losna þrisvar á hol, sér til óblandinnar ánægju. í tákn- fræði merkir undirheimur skuggahlið mannssálarinnar og þar þrífst Plútó best, hann dundar sér við að draga mann- fólkið niður í svaðið, hlaða þunglyndi í sálir þess, trylla það og sundra tilfinningalega. Plútó er einnig guð auðs og valds og þegar þessi öfl tvinnast saman er stutt í galdra og fjölkynngi. Það er því ekki bara eitur- broddur Sporðdrekans sent stingur þegar á nærveruna reynir. gáfaður og snillingur ef ásjóna hans ber svipmót Drekans. Dæmi um slíkan mann var Pablo Picasso (fæddur 24. októ- ber 1881), sem er, þótt dauður sé, einn af listjöfrum heimsins. Hann safnaði konum eins og vasaklútum sem hann snýtti sér í og fleygði síðan. Það voru seiðandi og stingandi augu Sporðdrekans Picassos sem töfruðu og lömuðu konuna svo hún varð sem viljalaust verkfæri í höndum hans. En eiginleikar þessa kröftuga rnerkis eru margir og speglast í plánetun- um sem fylgja merkinu. Sporðdreki sent fæðist undir H||, áhrifum tunglsii ð fyllast grillu'” ■ hlúti bfsjónumf lífi sínu í eigin sjálfseyðingu. Merkúr ýtir undir skilning viðkomandi og skerpir sýn hans á lífið en sá sami Merkúr stuðl- ar að sadisma og ofstæki. Venus gerir Sporðdrekann friðlausan af ástleitni sem köll- uð er brókarsótt og sá á í stöð- ugu basli með sjálfan sig og samskipti við aðra. Júpíter setur Drekann á æðra plan og gerir hann að metnað- argjörnum og kröftugum ein- staklingi með heillandi útgeisl- un. Satúrnus temur Skorpí- óninn í háttprúðan mann með mikla sjálfstjórn og fróðleiksfúsa lund, þó getur Satúrnusi mistekist ætlunarverk sitt og þá birtist kreddufullur ein- staklingur, fullur sjálfs- vorkunar og með allt á hornum sér. Dreki undir áhrifum Úranusar er algjört kyn- tröll en jafnframt frábær elskhugi, sá hinn sami er valdasjúkur einstaklingur sem lætur fátt ógert til að ná sínu ákveðna sæti í líf- Neptúnus meitlar snillinga, menn sem kunna margt fyrir sér og eru skapendur nýrra hugmynda. Hugur og hjarta í huga margra er Sporðdrek- inn eiturpadda sem best er að losa sig við og drepa sem fyrst, en drekinn dökki er ekki allur þar sem hann er séður þótt finna megi skepnur í ntanns- mynd þessa dýrs. Merkið geym- ir frábærar persónur sem eru hvers manns hugljúfi, kátt fólk sem stuðlar að sáttum frekar en sundurlyndi. jöfnuði frekar en einkavæðingu og friði frekar en stríði. Þrautseigt fólk með þel- gooaduifcíÍern vtnnur aTiægð- inni og kann að meta orðatil- tæki eins og "Sá vægir sem vitið hefur meira1', enda er hugur Sporðdrekans stór og rúmar mikla visku. Áhugamál og störf Sporðdrekinn hefur næmt til- finninganet og "fálmarar" hans eru vel virkir, þannig að hugboð eru honum töm. Sjötta skilning- arvitið er honum til halds og trausts og því velur hann sér störf og áhugamál tengd þessu næmi. Að gerast greinandi, þýðandi, eðlisfræðingur, glæpa- sérfræðingur, leynilögga, læknir, íþróttamaður, útfararstjóri eða rekstrarstjóri erótísks dansstað- ar er nokkuð af þeim málefnum sent höfða til hans og geti hann spunnið þau við þá miklu orku sem hann hefur og sérstæðan einstrengingshátt, þá er hann í góðum málum. Tíska og lítir Það er ekkert leyndarmál að rautt og svart eru uppáhaldslitir Drekans og ef hann mögulega getur tengt þá sér og sínu, gerir hann það með glöðu geði. Hann er smekkmaður í efn- isvali og ekki er frá því að svolítill Japani leynist í Drekan- um enda byggir hann á langri reynslu við að fága skyn sitt á dökka liti. Fólk í Sporðdreka- merkinu líkist oft hetjum ævin- týranna í útliti þegar það geng- ur uppábúið til veislu, þá hvílir einhver mögn yfir þvf svo marg- ir fá fiðring. Líkami og heilsa Vatnið umlykur Sporðdrek- ann sem tákn og í vatninu er næring, líf og hreinsun, þess vegna verður Drekanum sjald- an misdægurt. Hann er stæltur 58 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.