Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 51

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 51
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson t a • ^Framtíðin er á • Djupavogi Grípi löngunin mann til að hverfa burt úr amstri hversdagslífsins, keyra á fallegan og friðsælan stað og vera í góðu yfirlæti umvafinn náttúrunni er Djúpivogur rétti staðurinn. Bærinn þar sem austfjarðaþokan minnir á sig er ekki stór en heimamenn eru stórhuga. Djúpivogur stendur við Berufjörð, fjörð sem hefur margt uppá að bjóða fyrir víðsýna ferðamenn. Þar er fallegt umhverfi með Bú- landstindinn í forgrunni og stutt er að sigla út í hina sögufrægu eyju Papey. Einnig er mikið um fallegar gönguleiðir við Djúpavog, þar er golfvöllur og sund- laug og boðið upp á sjóstangveiðiferðir. Hægt er að heimsækja Löngubúð, - safn Ríkarðs Jónssonar myndskera og minningar- stofu um Eystein Jónsson ráðherra og Sólveigu Eyj- ólfsdóttur. En til að geta tekið á móti ferðamönnum, innlendum sem erlendum, þarf að geta boðið uppá gistiaðstöðu. Gamalt og rótgróið hótel, Hótel Framtíðin á Djúpa- vogi, er eitt fallegasta og vinalegasta hótelið á lands- byggðinni án þess að á aðra sé hallað. Ný viðbygging við gamla hótelið, sem opnuð var í júní, er reisulegt bjálkahús með átján rúmgóð herbegi með baði og nauð- synlegustu þægindum, og í gamla húsinu eru herbergi með handlaugum og svefn- pokapláss. I nýju bygging- unni er samkomusalur sem getur rekið 120 manns í mat og 250 manns í sæti og þar er auðvelt að slá upp sam- komum allt frá ráðstefnum til stórdansleikja. Veitinga- aðstaða er í gamla hótelinu og bjóða hótelhaldarar uppá mjög fjölbreyttan matseðil með lystilegum réttum og áherslu á sjávarfang á sann- gjörnu verði. Við ýmis til- efni er tilvalið fyrir hópa af öllum stærðum að heim- sækja Hótel Framtíð og þá sérstaklega þá sem vilja komast úr þéttbýlinu og njóta hins fallega fjalla- og fjarðahéraðs. Hótel I rainlíú á Djúpa- —. vogi. Gamla húsift á sér ' . ■ ~'£i-.. langa scigu sem verslunar- hús en jireligsli voru lárin ' art set ja liótelinu höinlur. IVleft nýrri viðbyggingu opnast inargir niiiguieik- ar til ráftstefnu- og skeinintanahalds á Djiipavogi. Á Hótel Fráintíft er fyrsfa flokks veitinga- hús jiar scni áhgrsla er á sjávar%j‘Fr^4ísK'- niömuim stájoarihs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.