Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 22

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 22
Ert þú ein af þeim sem færð útrás á internetinu fyrir allt sem í brjósti þér býr en hefur aidrei þorað að segja? Huggaðu þig við þá staðreynd að þú ert ekki ein að kafna úr feimni. Stór hluti mannkynsins er feiminn að eðlisfari en vinnur misjafnlega úr vandan- um. Taktu prófið og sjáðu hvort þú tilheyrir feimna hópnum. Hversu feimin ertu? IHversu oft upplifir þú þá tilfinningu að vera feimin(n)? □ Einu sinni í mánuði eða sjaldnar. □ Svona annan hvern mánuð. 7„Feimnin gýs upp þegar ég á samskipti við þann sem hefur einhvers konar vald yfir mér, t.d. yfirmann eða kennara." Þessi lýsing á... □ alls ekki við mig. □ stundum við mig. Bmjög vel við mig. BJafnt og þétt, stundum oft á dag. IBerðu þig saman við vini þína. Hversu feimin ert þú? □ Miklu minna feimin en þau. □ Alíka feimin og þau eru. □ Mikið feimnari en þau. ■ng a „Feimnin veldur mér óþægindum t.d. hjart- Isláttartruflunum og svitaköstum". Þessi lýs ó □ alls ekki við mig. □ stundum við mig. Bpassar alveg við mig. □„Feimnin veldur því að ég held alltaf að aðrir hugsi neikvætt um mig og það sem ég segi." Þessi lýsing.. □ á alls ekki við mig. □ getur stundum átt við mig. Bgæti alveg átt við mig. Niðurstöður Stigin reiknast þannig að gefið er: 1 stig fyrir svar a, 2 stig fyrir svar b, 3 stig fyrir svar c. Leggðu stigin þín saman og berðu þau saman við niðurstöðurnar. 7-11 stig. Feimni er ekki þitt helsta vandamál. Hún hrein- lega finnst ekki í þínu sálartetri. 12-16 stig. Það vottar fyrir feimni hjá þér en hún stjórnar ekki lífi þínu. 17-21 stig. Þú ert mjög feimin. Feimnin gerir það að verk- um að þú nærð ekki því út úr lífinu sem þú gætir annars gert. Nokkur ráð til að losna við feimnina: Reyndu að hefja samræður. 5„Feimnin gerir það að verkum að ég get ekki komið fram eins og ég helst vildi þegar ég er úti á meðal fólks, t.d. þegar ég þarf að kynna mig í boðum." Þessi lýsing á... □ alls ekki við mig. □ stundum við mig. □ mjög vel við mig. SFeimnin hverfur þegar ég á samskipti við einhvern sem ég laðast að." Þessi lýsing á... □ alls ekki við mig. □ gæti átt við mig. Bmjög vel við mig. Byrjaðu að tala við bláókunnuga manneskju. Það skiptir engu máli hvort það er strákurinn sem ber út dagblaðið eða konan í apótekinu. Æfðu þig á þennan hátt í dálítinn tíma og áður en þú veist af lagast feimnin. Þú finnur það næst í fjölmenni. Farðu að hitta fólk Það getur verið auðvelt að fela sig á bak við tölv- una eða símann til að eiga samskipti við fólk. Farðu erfiðu leiðina og heimsæktu vini og kunn- ingja. Gerðu í því að vera innan um fólk og sér- staklega þá sem þú þekkir ekki vel. Aðrir þjást lika af feimni Komdu fram við aðra eins og þeir séu feimnir. Við höfum öll upplifað óþægilegar stundir. Reyndu að draga þá fram sem þér sýnast vera feimnir og vertu þeim til halds og trausts. Þú þekkir alveg þessa tilfinningu og því ertu í góðri stöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.