Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 6
Erna á finim ára dóttur og annað barn er á leiðinni. Fyrir ekki svo löngu síðan var tal- að um „glerþakið" og átt við ./'■ þann múr eða þá hindrun sem flestar konur rákust á þegar þær í höfðu náð ákveðnum frama á vinnustað. Allmargir yfirmenn í neðri lögum valdapíramídans voru konur en ákaflega fáar þegar þokað- ist nær toppnum og þær sem þangað náðu máttu sætta sig við að kom- ast á toppinn allt að áratug seinna en karlmennirnir sem unnu samhliða þeim. Til allrar hamingju er þetta að breyt- ast og konur eru að kom- ast til æðstu metorða inn- an fyrirtækja í meira mæli en áður. Það verður þó að teljast ákaf- gengt að rétt þrítug kona sé fram- kvæmda- stjóri stór- fyrirtækis og það auk þess bílainnflutnings- fyrirtækis. Erna Gísla- | dóttir er engu að síður búin að ná þeim áfanga hjá B&L og lætur vel af W irna er lærður hag- M~7 frœðingur og cióttir M J Gísla Guðmunds- sonar, forstjóra B&L, og Bessíar Jóhannsdóttur kenn- ara. B&L er fjölskyldufyrir- tæki að mestu og auk Ernu, föður hennar og afa vinnur bróðir hennar við fyrirtækið. Kom þá ekkert annað til greina en að vinna hjá B&L eftir að hún lauk námi? „Ég hafði unnið hérna frá því að ég var mjög ung. Ég var snemma farin að hjálpa til á bílasýningum, gefa kaffi og veitingar. A sunrrin vann ég í söludeildinni og svaraði í símann í jólafríum svo ég var hér alltaf með annan fótinn. Það leiddi einhvern veginn eitt af öðru þegar ég útskrifaðist. Ég var búin að prófa að vera annars staðar, vann í fjármálaráðuneytinu eitt sumar og fram eftir hausti, lærði að búa til fjár- lög og þess háttar og það var mjög skemmtilegt. Um þetta leyti tók B&L við Hyundai- umboðinu og þá fannst mér starfssvið fyrirtækisins breikka og að kominn væri grundvöllur fyrir vinnu handa mér við að veita nýju verkefni brautargengi. Pabbi kenndi mér og ég fór með honum á l'undi til að byrja með enda kunni ég ekki mikið svona í fyrstu. Eiginlega er ég bara búin að vera föst hérna síðan og verkefnin hafa verið næg. Fyrirtækið hefur stækkað hratt og á hverju ári komið til eitthvað nýtt og skemmti- legt að takast á við. Mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.