Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 48
Texti: Margrét V. Helgadóttir
niður með sér, sérstak-
lega þegar þeirra dóti
er pakkað niður í kassa.
4 leyft vinunum að heim-
sækja barnið á nýja stað-
inn sé þess einhver kost-
ur.
4 byrjað á að koma barna-
dótinu fyrir á nýja staðn-
um.
• rætt um gamla staðinn
við barnið og rifjað upp
hin og þessi atvik sem
gerðust þar.
« reynt að hafa uppi á
krökkum á svipuðum
aldri nálægt nýja heimil-
inu og hjálpa barninu að
eignast nýja vini.
Litli boxarinn
Flestir foreldrar fá vægt
áfall þegar þeir uppgötva að
litli engillinn þeirra lætur
hendur skipta í samskiptum
sínum við önnur börn. Fyrsta
kvörtunin frá dagmömmunni
eða leikskólanum getur verið
þungbær og foreldrar eyða
oft mörgum stundum í leit að
skýringu á því af hverju
barnið berji. Smábarn ber
ekki frá sér af því að það sé
svo ofbeldishneigt heldur er
þetta einfaldlega tjáningar-
form þess í formi gremju. Oft
eru þau einfaldlega að kalla
á athygli.
4 Prófaðu að sýna barninu
þínu sérstaklega mikla
athygli þegar það er ekki
að lemja frá sér. Fái
barnið mikið af jákvæðri
athygli sækist það síður
eftir þeirri neikvæðu.
Ú Fljálpaðu barninu að
koma orðum að því af
hverju það ber frá sér.
Með því getur þú kennt
því að orða reiðina eða
gremjuna.
4 Sum börn berja vegna
systkinaafbrýðisemi. Sé
nýfætt barn í fjölskyld-
unni þá gæti það verið
ástæðan. Sýndu litla box-
aranum alla þá ástúð
sem þú getur gefið. Ef
hann þarf á því að halda
að vera eins og smábarn
í smástund, skaltu leyfa
honum það.
4 Reyndu eftir fremsta
megni að missa ekki
stjórn á skapinu þegar
barsmíðarnar hefjast.
Það er allt í lagi að sýna
barninu að þú kunnir
ekki að meta þessa hegð-
un en reyndu að halda
sönsum.
Hvert eru
nú^nm^og pabbi
Þegar barnið er orðið
tveggja ára fer það að hugsa
um hvert foreldrarnir fari
um leið og þeir kveðja það.
Til að byrja með áttar það
sig ekki á því hvað er vinnan
hans pabba eða vinnan
hennar mömmu en þegar
það er tveggja til þriggja ára
er gott að leyfa því að koma
með í vinnuna. Þá getur það
séð skrifborðið hennar
mömmu eða sætið hans
pabba, fengið að skoða önn-
ur rými og jafnvel bregða
sér á klósettið! Sálfræðingar
mæla eindregið með vinnu-
staðaheimsóknum barna til
að han átti sie á hvar for-
Fullorðna fólkið gleðst yf-
bergið heillar
þau ekkert,
jafnvel þótt þar sé nóg pláss
til að hlaupa um og leika sér.
Barnið upplifir oft flutning-
inn á neikvæðan hátt. Allir
eru uppteknir af kössum og
öðrum leiðinlegum hlutum,
við stigana sem þarf að
hlaupa upp og niður. Fyrir
börnin getur flutningur ver-
ið mjög erfið lífsreynsla, sér-
staklega fyrir börn á leik-
skólaaldri. Stóra, nýja her-
það er fyrir og til að bæta
gráu ofan á svart þá missir
það alla vinina. Til að auð-
velda flutninginn geta for-
eldrar:
4 leyft barninu að pakka
irleitt þegar það skiptir um
húsnæði. Á nýja staðnum er
kannski meira rými fyrir
húsgögnin eða það losnar
48 Vikan