Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 50

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 50
 Konur vilja tialda í gömul gildi Samkvæmt könnun sem beska blaðið Woman Health framkvæmdi fyrir stuttu meðal lesenda sinna, kom margt áhuga- vert í Ijós. Þáttakendur voru eitt hundrað konur á aldrinum 25-40 ára og voru þær spurðar um ást- ina, vináttu, peninga, starfsframa og fleira þess háttar. Niðurstöðurnar kunna að koma mörgum á óvart, þá sérstaklega að Barböru Cartland róman- tíkin virðist lifa góðu lífi meðal nútímakvenna. 50 Vikan leika um hvaða konu þær vildu helst líkjast. Einungis sautján prósent aðspurðra vildu líkjast Kate Winslett, aðalleikonu kvikmyndarinn- ar Titanic en sú glæsilega stúlka hefur fengið að heyra að hún sé of feit í saman- burði við aðrar leikkonur. 2. Barbara Cartland á enn aðdáendur. Samkvæmt þessari niður- stöðu lifir gamla rómantíkin góðu lífi í hugum kvenna. Hvað er rómantískara en blómvöndur og konfekt á faldlega að sætta sig við þá staðreynd. 4. Flottur félagsskapur. Konurnar gátu valið um fé- lagsskap margra mætra manna og heimsþekktra þjóðarleiðtoga. Mandela er greinilega mest metinn í þeim hópi og má því ætla að konur sækist eftir andlegri upplyftingu og félagsskap gáfumanna. 5. Peningar eru ekki allt. í könnuninni voru spurðar um það hvort þær vildu held- ur draumastarfið sem fylgdi mikil vinna og góðar tekjur eða illa launaða vinnu með minni ábyrgð og meiri frí- tíma. Meira en helmingur svarenda vildi frekar hafa auk- inn tíma fyrir sjálfan sig og minna á milli handanna. Þessi niður- staða er at- hyglisverð og skýrir kannski hluta af hverju svo fáar konur eru í toppstöðum innan fyrirtækja. Þær kæra sig hreinlega ekki um alla vinnuna sem fylgir ábyrgð- arstöðum. að eitthvað smáræði vanti upp á til að við upplifum hina fullkomnu hamingju. Ef það er ekki útlitið þá vantar okkur varalit, ilm- vatn eða nýtt húsgagn. Að sjálfsögðu hlaupum við af stað og erum tryggir neyt- endur. í könnuninni fengu konurnar nokkra mögu- 3. Ást við fyrstu sýn. Þetta svar undirstrikar Bar- böru Cartland áhrifin sem leynast víða. Hvort haldið þið að þyki flottara eftir fjörutíu ár að hafa hitt afa á Kaffi Reykjavík eða á Inter- netinu? Það verður að koma í ljós síðar en niður- staðan sýnir fram á að konur eru rómantískar í eðli sínu og vilja halda í gömlu gildin þegar ástin er annars vegar. Karlmenn- irnir verða ein- >o u n B) « X 'V U 0) k w s x í 1. Flottur líkami. Konur hafa löngum sóst eft- ir að líta út eins og barbí- dúkkur. Þær horfa á fyrir- myndir og eyða lífinu í að reyna að líkjast þeim. Það kemur því ekki á óvart að nær helmingur þátttak- enda vilji líta út eins og Cindy Crawford. Af hverju eru konur svona upp teknar af hinu fullkomna út liti? Skiptir andleg líðan engu máli? Sjálfsímynd kvenna er frábær markaðsvara og aug- lýsendur telja okk- ur sífellt trú um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.