Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 33
Gylltir dúskar eru glæsilegir og eiga einstaklega vel við á heimilum þegar jól eða áramót eru í nánd. Þá er ekki úr vegi að skipta út gömlu dúskunum, ef einhverjir eru, eða slá til og fá sér nýja gyllta dúska. Eins getur verið góð hugmynd að velja silfraða kaðla og dúska fyrir aldamóta- kvöldið sem allir bíða eftir í ofvæni og hafa silfraða litinn sem þema þessa sögulega kvölds. Þetta litla hásæti er safngripur í Viktoríu og Alberts safninu í London og er úr gulli. Eflaust eiga fæstir slíka dýrgripi heima hjá sér en það er vissulega hægt að nota dúskaútfærsluna sem hér sést á annars konar stól. Það er þá smekk- legast að velja dúska í sama lit og áklæðið eða jafnvei lit sem fer vel við viðinn á stólnum. Þá get- ur hver þúið til sitt eigið hásæti eftir smekk! Dúskar geta verið endalaus uppspretta hugmynda til skreytingar á heimilum. Hér höfum við dæmi um spennandi og öðruvísi dúska. Það getur verið skemmtilegt að festa (eða þræða upp á kaðalinn) ýmsa smáhluti, eins og t.d. stjörnur eða hálfmána. Einnig er ekki úr vegi að festa á kaðlana jóla- eða páskaskraut, þegar sá árstími er ríkjandi. Dúskar og kaðlar úr grófum efnum, sem eru í náttúrulegum litum, eiga sérlega vel við í látlausum híþýlum eða þar sem leitast er við að ná fram suðrænu andrúmslofti. Vikan :Æ Þetta konunglega rúm fær á sig enn róman- tískara yfirþragð þegar dúskar hangandi á köðl- um eru bundnir utan um tjöldin.Til gamans má geta að þessi rúmlína frá Phyllis Morris heitir De Medici, eftir hinni fornu og frægu kaupsýslu- mannaætt á ftalíu. Það má líka alveg hressa upp á gamla rúmið sitt með fallegri himnasæng með síðum tjöldum sem ýmist er hægt að nota til þess að loka rúminu eða taka þau saman með dúskum og köðlum. Það skapar óneitanlega konunglegt yfirbragð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.