Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 2
Texti: Margrét V. Helgadóttir c o U) IA b fl c c 3 o L. ra c c 3 o ■H c >> 2 ristín flaug suður til að mæta í mynclatöku fyrir Vikuna og er á fullu að undirbúa sig fyrir stóra fyr- irsætukeppni sem verður haldin í New York á næsta ári. „Keppnin er kölluð MAAl og er fyr- irsætu- og hæfileikakeppni. Þar þufum við t.d. að dansa, leika í auglýsingum og láta mynda okkur í bak og fyr- ir. Við getum líka sungið ef við viljum en ég held að ég sleppi því! Það eru Icelandic mod- els og John Casablanca sem standa á bak við íslensku keppendurna. Við höfum þegar hist til að funda og svo hefst undirbúningur fyrir al- vöru eftir áramót. Þetta verða í kringum fjörutíu þátttakend- ur frá íslandi en við verðum tvær héðan að norðan." Hvernig stóð á því að þú ákvaðst að leggja fyrirsætustörfin fyrir þig? „Ég fylgdist með Ford keppninni árið 1998 og varð alveg heilluð. Ég tók sfðan þátt í keppninni núna í ár og komst í undanúrslit. Ég fór á nám- skeið hjá Eskimó módels sem var haldið hérna fyrir norðan. Fyrirsætu- störfin eiga hug rninn allan um þessar mundir, mér finnst þetta alveg rosalega skcmmti legt. Ég hef verið í auglýsing- um fyrir verslunina Oxford Street og svo- lítið í tískusýningum hérna fyrir norð an. Mér líður vel í Forsíðustúlkan okkar að þessu sinni er ættuð að norðan. nánar tiltekíð frá Akureyri. Hún heitir Kristín Kristjánsdóttir og er sextán ára gömul námsmær í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrirsætustörfin heilla hana niikið þessa dagana og hún þarf að leggja töluvert á sig því flestar myndatökurnar fara fram í Reykjavík þessu, er yfirleitt aldrei feimin í myndatökum og ég verð heldur ekkert stressuð á tískusýningum. Ég væri al- veg tilbúin að fresta náminu rnínu ef mér byðist áhugavert tilboð. Maður getur bara sinnt þessu á nreðan maður er ungur, ég hugsa að ég get alltaf klárað skólann." Finnst þér ekkert erfitt að vera alltaf að hugsa um útlit- ið? „Nei, nei. Auð- vitað þarf ég að hugsa vel um mataræðið og hreyfa mig. Ég er einmitt núna á leið- inni út að hlaupa. Ég reyni að borða ekki sælgæti nema á laugardögum. Mér finnst það bara allt f lagi að hugsa vel um lík- amann." Fylgist þú vel með tískunni og öðrum fyrirsætum? „Já, ég skoða rnikið af tísku- blöðum og horfi á tískusýningar. Ég get eytt löngum tíma í að skoða blöðin og velta tískunni fyrir mér. Mínar uppáhaldsfyrirsætur eru Kate Moss, Cindy Crawford og Ásdís María Franklín sem er reynd- ar héðan að norðan." Það verður gaman að fylgj- ast með Kristínu í fram- tíðinni og við á Vik- unni óskum henni alls hins besta þegar kemur að stóru stundinni í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.