Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 12

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 12
Umfjöllun: Hrund Hauksdóttir Sumar konur eldast með þokka og eins konar þroskaðri fegurð á meðan aðrar konur eldast á ögrandi hátt og af vilítu fjöri. Það eru aðallega tvær jákvæðar leiðir til þess fást við öldrunarferlið og það er annars vegar með hugarró en hins vegar með djörfung. Sú síunga klisja, að aldur sé afstæður, stendur ávallt fyrir sínu. Það er varla til sú kona sem náð hefur fertugsaldri sem ekki hefur tekið afstöðu til aldursferlisins. Ef hún er fullorðna manngerðin þá eru allar líkur á að hún hafi þróað með sér árang- ursríkt sjálfsöryggi. Ef hún er aftur á móti síung, þá hefur hún gert sér grein fyrir því að hún verði ekki alltaf ung, en hún geti heldur betur skemmt sér konunglega við að reyna það. Mílanó New York Kaupmannahöfn Brussel Tókíó Buenos Aires Feneyjar New Orleans Amsterdam Róm Hong Kong Rio de Janeiro Bridget Jones' Diary Hallgrímur Helgason The Joy of Sex Cosmopolitan Patricia Cornwell Hannibal Halldór Laxness The Joy of Cooking Vouge Dostojevskí Sjöl Guess Dolce & Gabbana skór Silfur og stál Spakmannsspjarir Hálsklútar Rolex Etienne Aigner skór Perlur og gull Max IVIara Hvor manngerðin ert þú? I eftirfarandi römmum eru nokkrar vísbendingar um hvort þú sért síung eða fullorðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.