Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 61

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 61
- 1. now.: Toni Collette (1972), Jenny McCarthy (1972), Sophie B. Hawkins (1967), Lyle Lovett (1957), Larry Flynt (1942) 2. nóv.: David Schwimmer (1966), k.d. lang (1961), Stefanie Powers (1942) 3. nóv.: Kate Capshaw (1953), Roseanne (1952), Charles Bronson (1921), 4. nóv.: Heather Tom (1975), Tom Everett Scott (1970), Sean "Puffy" Combs (1970), Matthew McConaughey (1969), Kathy Griffin (1966), Ralph Macchio (1961) 5. nóv.: Daniella Westbrook (1973), Ait- ana Sanchez-Gijon (1968), Tatum O'Neal (1963), Tilda Swinton (1961), Sam Shepard (1943), Art Garfunkel (1941) IkeTurner (1931) 6. nóv.: Rebecca Romijn- Stamos (1972), Ethan Hawke (1970), Maria Shriver (1955), Nigel Havers (1949), Sally Field (1946), Mike Nichols (1931)7. nóv.: Jeremy London (1972), Joni Mitchell (1943). aw Songkonan k.d. lang verður 38 ára 2. nóvember. Rós Vikunnar Rós Vikunnar fær Sigurjón Gunnlaugsson, verslunarstjóri í verslun 11-11 Laugavegi 116. Þaö var Laufey Þóröardóttir sem til- nefndi Sigurjón og sagöi meöal annars: Það er svo dásamlegt að verða vitni aö svona hjálpsemi og þjónustu. Ég er fulloröin kona sem bý í þjónustuíbúð og fæ oft sent heim til mln. Um daginn var ég eitt- hvað lasin og treysti mér ekki í búöina og hringdi því og baö um að mér væri send heim matvara. Sigurjón kom í símann og sagöi mér að því miður væri bíllinn farinn, en spuröi mig hvort hann ætti ekki bara aö sækja mig svo ég kæmist í búðina. Hann kom svo að vörmu spori, beið meðan ég var að versla og keyrði mig síðan heim aftur. Ég er honum mjög þakklát, þetta var einstök greiðasemi og honum bar engin skylda til að stjana svona við mig, bláókunnuga mann- eskjuna. Sigurjón og allt hans starfsfólk á svo sannarlega þakkir skilið fyrir sína elskulegu þjónustu. Og Vikan sendir honum kærar kveðjur þótt síðbúnar séu og vonar að þær verið öðrum hvatning. Rós Ifikunnar Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Selja- vegi 2,101 Reykjavik" og segðu okkur hvers vegna. Einhver heppinn verður fyrir vaiinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá GRÆNUM MARKAÐI. GEÆHN MAEKAÐUE -látið blómin tala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.