Vikan


Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 02.11.1999, Blaðsíða 18
Rómantískar ástarsögur hafa ávallt höfðað til kvenna. Höfum við ekki allar látið okkur dreyma um að hitta riddarann á hvíta hestin- um? Sumar okkar telja að hann sé við hlið okk- ar holdi klæddur á meðan aðrar pirrast á mönnum sínum eða mannleysinu. Alvöru ástar- sögur enda vel og persónurnar í þeim lifa ham- ingjusömu lífi eftir hremmingar við að ná sam- an. Hérna koma góð ráð um það hvernig við eigum að viðhalda ástinni - frá þeim sem þekkja vegi ástarinnar; metsöluhöfundum róm- antískra ástarsagna. Spennan magnast: Maki þinn mun ekki vera ánægður með það sem þú ætlar að segja við hann. EKKI segja við hann: „Við þurfum að tala sam- an." Það gæti hrætt hann. Byrjaðu að ræða málið við hann þegar þið hafið ró og næði til að spjalla saman. Spennan magnast: Hann er farinn að bæta vel á sig um sig miðjan. EKKI tilkynna: „Þú ert far inn að fitna verulega mik- ið." Það hefur enginn ánægju af slíkum athuga- semdum. Stingdu heldur upp á því að þið farið bæði í megrun eða bætið mataræðið af heilsufarsástæðum. Farið saman í líkamsrækt eða út að hlaupa. Látið heilsurækt- ina verða ykkar sameigin- lega áhugamál. Spennan magnast: Hann hefur vonlausan fatasmekk. EKKI fara í hlutverk tísku- lögreglunnar. Forðastu spurningar eins og: „Ætlar þú virkilega í þessu föt?" Reyndu frekar að fara hina leiðina að honum. Vertu dugleg að gefa honum föt sem þér finnst hæfa hon- um betur. Sýndu honum flott föt sem þú sérð í blöð- um og bættu við: Þetta færi þér örugglega vel! Spennan magnast: Hann stendur sig ekki nógu vel í rúminu! EKKI tilkynna honum það á meðan leikur stendur sem hæst. Reyndu frekar að koma áhyggjum þínum á framfæri hefur selt milljomr bóka í mörg ár og þykir einn fremsti rithöfundurinn í rómantíkinni í Bandaríkjun- um um þesssar mundir. Fjöl- mörg verk hennar hafa verið kvikmynduð. Hún hefur verið gift sama manninum í meira en þrjátíu ár og vill meina að það sé ákaflega mikilvægt að vera sanngjarn og fordómalaus þegar hjónabandið er annars veg- ar. Þetta eru ráðin hennar: 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.