Vikan


Vikan - 02.11.1999, Síða 18

Vikan - 02.11.1999, Síða 18
Rómantískar ástarsögur hafa ávallt höfðað til kvenna. Höfum við ekki allar látið okkur dreyma um að hitta riddarann á hvíta hestin- um? Sumar okkar telja að hann sé við hlið okk- ar holdi klæddur á meðan aðrar pirrast á mönnum sínum eða mannleysinu. Alvöru ástar- sögur enda vel og persónurnar í þeim lifa ham- ingjusömu lífi eftir hremmingar við að ná sam- an. Hérna koma góð ráð um það hvernig við eigum að viðhalda ástinni - frá þeim sem þekkja vegi ástarinnar; metsöluhöfundum róm- antískra ástarsagna. Spennan magnast: Maki þinn mun ekki vera ánægður með það sem þú ætlar að segja við hann. EKKI segja við hann: „Við þurfum að tala sam- an." Það gæti hrætt hann. Byrjaðu að ræða málið við hann þegar þið hafið ró og næði til að spjalla saman. Spennan magnast: Hann er farinn að bæta vel á sig um sig miðjan. EKKI tilkynna: „Þú ert far inn að fitna verulega mik- ið." Það hefur enginn ánægju af slíkum athuga- semdum. Stingdu heldur upp á því að þið farið bæði í megrun eða bætið mataræðið af heilsufarsástæðum. Farið saman í líkamsrækt eða út að hlaupa. Látið heilsurækt- ina verða ykkar sameigin- lega áhugamál. Spennan magnast: Hann hefur vonlausan fatasmekk. EKKI fara í hlutverk tísku- lögreglunnar. Forðastu spurningar eins og: „Ætlar þú virkilega í þessu föt?" Reyndu frekar að fara hina leiðina að honum. Vertu dugleg að gefa honum föt sem þér finnst hæfa hon- um betur. Sýndu honum flott föt sem þú sérð í blöð- um og bættu við: Þetta færi þér örugglega vel! Spennan magnast: Hann stendur sig ekki nógu vel í rúminu! EKKI tilkynna honum það á meðan leikur stendur sem hæst. Reyndu frekar að koma áhyggjum þínum á framfæri hefur selt milljomr bóka í mörg ár og þykir einn fremsti rithöfundurinn í rómantíkinni í Bandaríkjun- um um þesssar mundir. Fjöl- mörg verk hennar hafa verið kvikmynduð. Hún hefur verið gift sama manninum í meira en þrjátíu ár og vill meina að það sé ákaflega mikilvægt að vera sanngjarn og fordómalaus þegar hjónabandið er annars veg- ar. Þetta eru ráðin hennar: 18

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.