Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 8

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 8
beint, aðstoðum við einstak- linga við að leita sér hjálpar á réttum stöðum. Ef þú lest viðtöl við krabbameinssjúklinga er rauði þráðurinn oftast sá að fólki finnst vanta einhvern sem sinnir þessum andlegu þáttum. Læknarnir eru frábærir í sínu starfi. Við eigum marga mjög góða lækna á Islandi. Það sama á við um hjúkrunarfræðinga og þeir sinna sínu starfi inni á sjúkrastofnunum vel. Hins veg- ar leita oft spurningar á fólk þegar það er komið út af stofn- ununum. Hvert ætlar það þá að fara? Fólk veigrar sér oft við að drífa sig til sálfræðings eða geð- læknis. Stundum vantar það bara einhvern til að tala við." Ekkert mál að hætta að reykja „Það var mjög mikil áhersla lögð á tóbaksfræðslu og hún á fullan rétt á sér. í dag er hins- vegar komið út mjög mikið kennsluefni um tóbak fyrir grunnskólana sem starfsmenn skólans kenna. Við höfum frek- ar komið inn sem ráðgjafar með sérstaka fyrirlestra, fengið ýmsa aðila til að halda með okkur námskeið og margt fleira. Við bendum fólki á að það er ekkert mál að hætta að reykja. Allir geta það. Ég tala af reynslu. Ég reykti í mörg ár. Ég gerði nokkrar misheppnað- ar tilraunir til að hætta að reykja. Þegar ég loksins hætti var það ekkert mál. Ég hef oft sagt að ef ég gat hætt að reykja, geta það allir. Mér hefur gengið ágætlega að skilja það fólk sem segist vera að reyna að hætta að reglulega í Reykjavík en það hafði aldrei hist þannig á að við værum í sömu vél fyrr en þenn- an dag. Þegar við komum út úr vélinni í Reykjavík segir hann: „Værir þú ekki til í að koma og vinna hjá mér?" Ég hélt hann væri bara að tala um læknarit- arastarfið þannig að ég hélt nú ekki. Hann útskýrði nánar að hann væri að bjóða mér stöðu hjá Krabbameinsfélaginu. Ég bað hann bara vel að lifa og sagði honum að ég gæti það náttúrulega engan veginn. Á þejm tíma, í ágúst l'yrir rúmu kvæmdastjóri" hafi nánast hrætt úr mér líftóruna. Stór eyru og lítill munnur „Ásamt mér hóf þarna störf kona sem er mér mjög kær í dag. Hún heitir Ragna Dóra Ragnarsdóttir og er hjúkrunar- fræðingur. Við smullum saman frá fyrsta degi. Okkar hug- varðandi starf Krabba- meinsfélagsins voru mjög líkar. Við vildum fyrst og fremst sjá .ákveðnar manngildishugsjónir samtvinnaðar við það starf sem var þegar í gangi. Við vildum að krabbameinssjúklingar og að- ári. var sjrtlfsirausiið ekki mjög mikið. Sonur rninn sótti mig standendur, þá á ég við alla fjöl- síðan á flugvöllinn og keyrði skylduna. hefðu aðgang að stað Jónas upp í Skógarhlíð. Hann Sþar sem starfa einstaklingar kvaddi og sagðist ætla að heyra í mér aftur. Þetta var á miðviku- degi. Á laugardegi hringdi hann í mig og spurði hvort ég væri buiií að hugsa málið, Ég hafði lagt málið svo snyrtilega lil hliðar að ég mundi ekki einu sinni um hvað hann var að tala. Ég sagði honum aftur að það kæmi ekki til greina. Að ég hvorki kynni þetta né gæti. Hann sagði: „Þú færð tuttugu og fjóra tíma lil að hugsa mál- ið." með stór eyru og lítinn munn. Fólk sem hlustar en hefur kannski ekki endilega ráð við ■öllu. Við viljum vera til staðar. HEf við getum ekki aðstoðað Síðan ræddi ég málin við fjöl- skylduna og til að gera langa sögu stutta hóf ég störf sent framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélgasins í september jafnvel þótt orðið „fram- - Síðan ræddi eg málin við f jölskyld- una og til að gera langa sögu stutta hóf ég störf sem framkuæmdastjóri Krabbameinsfél- gasins í september jafnvel bétt orðið „framkvæmdastjóri" hafi nánast hrætt úr mér líftóruna. reykja. Málið er að það er ekki nóg að reyna. Maður þarf að ákveða að hætta. Þá fyrst er það hægt." Við vísum engum frá „Ég vil að það komi fram að ég er ekki í fullu starfi við þetta. Þetta er fimmtíu prósent starf hjá mér og þrjátíu prósent hjá Rögnu Dóru. Við erum að sinna mjög mörgum þáttum á mjög stuttum tfma. Við viljum sjá Krabbameinsfélag sem hef- ur fjárhagslegt bolmagn og styrk til þess að halda námskeið fyrir marga mismunandi hópa, kennara, hjúkrunarfólk, krabbameinssjúklinga og að- standendur, þar sem við getum fengið sérfróða aðila til að tala um afmörkuð efni. Það skiptir líka máli að hjá okkur á skrifstofunni séu til bækur, blöð og greinar um allt mögulegt sem tengist krabba- meini. T.d. um hefðbundnar og óhefðbundnar lækningaaðferð- ir. Ég er ekki að segja að hillur okkar verði að vera fullar, en ég tel mikilvægt að fólk hafi að- gang að þessu efni, efni sem það leitar oft í þegar það verður veikt. Ekki skaðar að við Ragna séum búnar að kynna okkur það vel og getum bent á efni og vefsíður sem vert er að skoða. Gleymum ekki að full- orðið fólk hefur dómgreind og getur valið og hafnað. Við viljum vera upplýsinga- og fræðslumiðstöð auk þess sem við viljum bjóða upp á and- lega aðhlynningu. Allir eru vel- komnir. Við vísum engum frá." 8 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.