Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 32

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 32
Nú í upphafi nýrrar aldar er einfaldleikinn í fyrirrúmi hvað uarðar ýmis konar hönnun og Calvin Klein á heiöurlnn af hönnun þessa stílhreina og glæsilega baðkers enda er honum fleira til lista lagt en að hanna föt og ilmvötn. Takið eftir afar einföldum vatnskrananum en hann undirstrikar enn frekar einfaldleik- ann. Þykk baðhandklæði í Ijósum, hlýlegum litum eiga mjög vel við baðker sem hafa svo náttúrulegt útlit. pví ekki úr vegi að uerða sér úti um nýjan hlut inn á heim- ilið, svona til að hressa upp á vetrarmyrkrið og gefa tón- inn fyrir nýja árpúsundið. Hér getur að líta nokkra fallega Blikkkassar eru nytsamleg geymsluílát með stílhreinu yfirbragði. Þá má t.d. nota undir pappír, póst, sendi- bréf eða saumadót. Það er ekki úr vegi að skipta út gömlu bastkörfunni undir prjónaskapinn og koma honum fyrir í einum svona blikkkassa. Ef nokkrir slíkir eru til staðar á heimilinu er sniðugt að raða þeim sam- an eða setja litla blóma- potta, myndaramma eða annað smálegt ofan á þá. muni sem eru sérlega stíl- hreinir og vel til pess fallnir að samræmast öðrum, hefð- bundnari hlutum heimilisins án pess að brjóta upp pann stfl sem fyrir er. Hér er á ferðinni einföld og stílhrein hilla fyrir baðherbergið sem er eins konar grind. Hún er hönnuð undir handklæði en það er afar hentugt að hafa í seilingarfjarlægð nóg af hreinum handklæðum inni á baði. Stöngin sem hangir neðan úr hillunni er til þess að hengja upp handklæði og getur einnig nýst vel til að hengja upp föt til þerris. 32 Vikan Þessi brauðrist er mjög fal- lega hönnuð og getur gert heilmikið fyrir útlit eldhúss- ins. Rafmagnstæki eru sjaldnast smekkleg í út- liti og áherslan er yfir- t einungis lögð á notagildi ra. Þessi brauðrist er hins vegar gott dæmi um að slík þarfaþing þurfa ekki að vera ósmekkleg heldur geta verið hreinasta auqnayndi. Stálpottar geta verið smekklegir hvar sem er á heimilinu, hvort sem um baðherbergi, svefnherbergi eða stofu er að ræða. Þeir eru smart undir grænar plöntur eða jafnvel þurrkuð blóm. Eins má nota þá sem minni eru undir blýanta og penna sem annars vilja oft týnast og finnast aldrei þegar þeirra gerist mest þörf. Marglitir bómullarhnoðrar ofan í stálpotti lífga upp á baðherbergið og góð hugmynd er að nota einn þeirra undir samanvafða þvottaklúta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.