Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 11

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 11
„Skilnaður er alltaf sársaukafullur fyrir alla lia sem purfa að ganga í gegnum hann.“ sem þeir standa sig í foreldra- hlutverkinu. Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur í Grafarvogskirkju, hefur töluverða reynslu af sorg barna í kringum skilnaði foreldra. Hún hefur bæði haldið fyrirlestra og námskeið þar sem viðfangsefnið er frá- skildir foreldrar. Anna Sigríður segir að það sé margt sem valdi sorginni hjá börnum. í fyrsta lagi er það kvíðinn og sú staðreynd að barnið þarf að fjarlægast það foreldri sem flytur í burtu. Um leið og skilnaður gengur í garð leysist heimilið upp. Oft þarf fjölskyldan að flytja, sem þýðir nýtt umhverfi, nýr skóli og nýir félagar. Börnin lenda líka mjög oft í togstreitu á milli foreldranna. „Skilnaður er alltaf sárs- aukafullur fyrir alla þá sem þurfa að ganga í gegnum hann. Mjög oft er það bara annar aðilinn sem vill skilnað brot og þau í rauninni hvött til að taka afstöðu gegn þeim að- ila. Börnin vilja hins vegar fá að taka afstöðu sjálf óháð því hvað hefur gengið á í hjóna- bandinu." Stutt bil á milli ástar og haturs Nú hlýtur að skipta máli hvað börnin eru gömul þegar skilnaðurinn kemur upp? „Öll börn upplifa sorg þegar foreldrar þeirra skilja, það er alveg sama hvað þau eru göm- ul. Flestir skilja á meðan börn- in þeirra eru ennþá á barns- aldri en í einstaka tilfellum skilur fólk eftir að börnin eru uppkomin. Fullorðið fólk syrgir líka þegar foreldrar þeirra taka upp á því að skilja. Við erum alltaf börn foreldra okkar og þá skiptir engu máli hversu gömul við erum. Það er misjafnt hvernig sorgin brýst fram og hvernig við tök- umst á við hana." en ekki hinn. Sá aðili sem tek- Sálfræðingar hafa bent á að ur af skarið og óskar eftir skilnaði verður oft blórabögg- ull þótt báðir aðilar hafi verið óhamingjusamir. Ef annar að- ilinn hefur brotið trúnað, t.d. mörg börn finna til léttis þeg- ar foreldrarnir taka loksins ákvörðun um að skilja eftir langt og óhamingjusamt hjónaband. Upplifa þau börn haldið fram hjá, fá börnin sorgina á sama hátt og hin gjarnan upplýsingar um slík sem vilja alls ekki að foreldr- Bornin uppllfa alltaf sorg við skilnað foreldranna. Hægt er að gera sorgina léttbærarl með buí að hugsa fyrst og fremst um harfir barnsins. Gott er að hafa hessi ráð í huga begar staðið er frammi fyrir skilnaði: Taliö ALDREI illa um hitt foreldrið í viðurvist barna. Þau eiga rétt á að þykja vænt um foreldra sína á sínum eigin forsendum. Gerið ráð fyrir erfiðleikunum sem fram undan eru. Ekki koma þeim yfir á aðra. Forðist þá freistingu að gera börnin að málsvara ykkar eða milli- gönguaðila. Hlífið börnunum við að vera ykkar helsti trúnaðarvinur. Það er yndislegt að eiga góð samskipti við börnin sín en gleymið aldrei að þið eruð foreldrar þeirra, ekki jafningjar. Leitið aðstoðar annað til að fá tilfinningalega útrás. Látið leikskólakennara, kennara og þá sem eru í nánum tengsl- um við börnin vita að þið standið frammi fyrir skilnaði. Það er hagur barnsins að sem flestir viti að það gengur í gegnum erfið- leika. Ekki gleyma því að það er eðlilegt að barnið langi til að hafa báða foreldra hjá sér á stórum stundum í lífinu. Sýndu sveigjan- leika og umburðarlyndi gagnvart fyrrverandi maka þínum og leyfðu barninu að njóta stundarinnar með báðum foreldrum sín- um. Besta gjöfin sem þú getur gefið þarninu þínu er vinátta við hitt foreldrið. arnir skilji? „Já, þau finna líka til sorgar og þá eru þau kannski frekar að syrgja drauminn um hina full- komnu fjölskyldu sem varð ekki að veruleika. Við höfum öll fyrir- fram mótaða mynd af fjölskyld- unni sem við vilj- um tilheyra. Þegar sú mynd rifnar í sundur fyllumst við sorg. Þessi börn þurfa líka oft að taka afstöðu með öðru foreldr- inu. Þau þurfa að taka erfiðar ákvarðanir eins og t.d. hvar þau vilji Sameiginleg forsjá foreldra var tekin upp fyrir nokkrum árum og er mjög algeng í dag. Meginhugsunin á bak við fyrirkomulagið var sú að láta báða foreldra hafa tækifæri til að taka ákvarðanir um hag barnsins. Eftir að sameiginleg forsjá varð að veruleika gripu margir foreldrar til þess ráðs að skiptast á að hafa barnið hjá sér, t.d. sitt hvora vikuna eða annan hvern mánuð. Sálfræðingar og aðrir sérfræðingar í málefnum barna eru ekki sammála um hversu góð lausn það sé að barnið búi til skiptist hjá foreldrum sín- um. Mikið rótleysi vekur upp kvíða og óöryggi hjá barninu. Barnið þarf að eiga sinn fasta samastað en getur líka átt yndislegt athvarf á öðrum stað. Fólki er eðlislægt að festa rætur á einum tilteknum stað. Þarfir barnsins þurfa að vera í fyrirrúmi, ekki langanir foreldranna. I einstaka tilfellum tekst þetta Púsetuform vel til en reikna má með að mikill sveigjanleiki og gott skipulag liggi þar að baki. Ef foreldrarnir búa í sama skólahverfi, og það er jafn stutt að heimsækja vinina, fara í fótbolta og sinna öðrum tóm- stundarstarfi eru meiri likur á að slík búseta henti barninu. Foreldrar sem eiga góð samskipti sín á milli geta líka samið um annað umgengnisform. Það er engin skylda að hittast bara aðra hverja helgi. Barnið getur farið t.d. einn dag í viku, verið lengur eina helgi í mánuði eða átt góðan eftirmiðdag í hverri viku með hinu foreldrinu. Það er líka mikilvægt að huga að tengslunum við aðra fjölskyldumeðlimi, t.d. ömmur og afa sem barnið hittir sjaldnar eftir skilnaðinn. búa." Margir þekkja hatrið og óvildina sem brýst út við skilnað. Skynsamt og vel gefið fólk fer að haga sér eins og brjálæðingar við hjónaskilnað og þá er ekki hægt að reikna með að fólk sé tilbúið að hugsa um þarfir barna sinna. „Línan á milli ástar og hat- urs er svo mjó. Ástin snýst fljótt upp í andhverfu sína og þá er ekki von á góðu. Ovild á milli fólks sem hefur elskað Vikan 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.