Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 41

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 41
hrifin af mági þínum. Að öllum líkindum hafi þið systurnar séð hvor sína hliðina á þess- um manni og ef til vill er best að systir þín sjái hina hliðina líka. Segðu henni bara hvað þú sást, en ekki segja honum frá því. Hann gæti þá kannski logið sig út úr þessu ef hann er þannig gerður. Systir þín gæti orðið fokvond út í þig en þú skalt ekki láta það á þig fá. Ef hann heldur fram hjá henni er langbest fyrir hana að komast að því sem fyrst. Ef hann er saklaus getur hann örugglega komið með eðlilegar skýringar á ferðum sínum og þú þarft ekki að hafa neitt sam- viskubit. Systir þín verður þér þakklát seinna ef þú segir henni sannleikann. Spurningar má senda til „Kæri Póstur“ Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Farið er með öll bréf sem trúnaðarmál og þau birt undir dulnefni. Kæri póstur, Mig langar til að spyrja þig ráða varðandi systur mína sem er nýgift. Ég er nefnilega hrædd um að ntaðurinn hennar haldi fram hjá henni. Ég er þrem árum yngri en hún og vinkona mín sem er jafn- gömul sagði mér að hann hefði reynt við sig rétt áður en þau giftu sig. Mér fannst það ógeðslegt, en af því að þau voru ekki gift þá skipti ég mér ekki af því. En nú eru þau búin að vera gift í rúmt ár og fyrir nokkrum dögum var ég að ganga fram hjá kaffihúsi þegar ég sé hann þar inni með einhverri stelpu. Ekki segja mér að hann hafi kannski bara verið á „fundi" eða eitthvað, ég stoppaði og sá alveg að það var sko ekki svoleiðis! Þessi maður er alltaf að glápa á allar stelpur og hann er alger viðbjóður. Hann káfar á manni með augunum. Hvað á ég að gera? Á ég að segja systur minni frá þessu? Ég mundi aldrei spyrja hann að þessu sjálf, hann er svo mikið ógeð að hann myndi bara ljúga að mér og segja systur minni að ég væri að ljúga upp á hann. Dúkka Kæra Dúkka, Ég sé á öllu að þú ert ekki rnjög Netfang: vikan@frodi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.