Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 15

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 15
Maddux systurnar Holly Maddux árið 1965 þar undan því að hann væri fórnarlamb samsæris CIA og KGB. Þegar staðreyndir um morðið fóru að koma í ljós eins ar rannsóknir á hvarfinu en á þessum tíma þótti ekki tiltöku- mál að blómabarn tæki sig upp og hyrfi út í buskann svo þeim fyrirspurnum var fljótlega hætt. Lögreglumennirnir þóttust hafa upplýsingar um það að Holly hefði flust með öðrum manni til Fire Island í New York. Framburður nágranna sem hafði heyrt skerandi neyð- aróp sem endaði í þungum dynk og þögn frá íbúð Einhorns um það leyti að Holly hvarf og umkvartanir annarra nágranna um slæma lykt úr íbúð hans varð til þess að lögreglan réðst loks til inngöngu hjá honum í mars árið 1979. Fjölskylda Hollyar hafði safnað þessum upplýsingum og ekki látið lög- regluna í friði sem varð til þess að þeir fengu loks leitar heimild. í skáp á svölum íbúð- arinnar fannst stórt koffort og þegar það hafði verið brotið upp fannst lík Hollyar vafið í dagblöð. ekki séð vikur og 1 ún ha ði tor til vinnu 1 bar sent h met vann. Fjölskyldan hringdi til lögreglunnar og vinir þeirra í Philadelpiu fóru milli sjúkra- og líkhúsa í leit að Holly. Lögregl- an í Philadelpiu gerði einhverj- Handtaka !p vakt mikla tpnum ðastigam honum hafði verið arastaða (fellowship) við Stjórnarháskólann (School of Government) í Harvard. Marg- ir virtir borgarar komu og báru vitni um vand- aðan persónuleika Ein- horn þegar ákæran var tekin fyrir og honum var sleppt gegn 40.000 dollara tryggingu. „Ekki mátu þeir líf systur minnar hátt," segir John Maddux en hann verður ætíð mjög reiður þegar hann rifjar upp þennan tíma. Hann segir að dómari og aðrir hafi vel mátt vita að Einhorn myndi flýja við fyrsta tækifæri en samt hafi þeir sleppt honum. og það hversu illa Holly hafði verið barin, kjálki hennar var mölbrotinn og sömuleiðis haus- kúpan, fóru tvær grímur að renna á stuðningsmenn hans. Aðeins örfáum dögum eftir að ákæra var gefin út hvarf Ein- horn. Fyrst í stað sást hann nokkrum sinnum en alltaf tókst honum að vera skrefinu á und- an löggæslumönnum því hann var ævinlega horfinn þegar þeir komu á staðinn. Eftir því sem árin liðu var sjaldgæfara að hann sæist og loks fréttist ekk- ert af honum í langan tíma. Barbara Bronfman var ein þeirra sem sá honum fyrir pen- ingum og það var ekki fyrr en árið 1988 að bók um morðið eftir Stephen Levy sannfærði hana um að hann væri sekur og hún hætti að senda honum pen- inga. Hún hringdi jafnframt til lögreglunnar og gaf henni upp heimilisfang Einhorns í Dan- mörku en þegar lögreglan kom á staðinn var hann horfinn. Maddux fjölskyldan var mið- ur sín yfir þessu öllu en þegar saksóknari Philadelpiu stakk upp á því að réttarhöld yfir Ein- horn yrðu haldin að honum fjarstöddum samþykkti fjöl- skyldan það. Kviðdómur dæmdi Einhorn sekan og þegar hann fannst loks í Frakklandi hélt fjölskyldan að loks yrði réttlæt- inu fullnægt. Annað kom á dag- inn. Þrír dómarar í Bordeaux höfnuðu framsalsbeiðninni og enn slapp Einhorn. Þingið í Pennsylvaníu ákvað þá að krefjast nýrra réttarhalda og nú var önnur framsalsbeiðni lögð fram og Maddux fjölskyldan hóf mikla kynningu á málstað sínum á netinu. Systurnar stóðu síðan á tröppum dómshússins í Frakklandi þegar framsals- beiðnin var tekin l'yrir aftur og réttu fólki sem leið átti um myndir af systur sinni. Tvisvar var ákvörðun frestað í málinu en loks var ákvörðun tekin í febrúar 1999 og nú vann fjöl- skyldan. Einhorn býr þó enn í Frakklandi með konu sinni því mál hans bíður afgreiðslu hjá æðri dómstólum Bandaríkjanna en þangað áfrýjaði hann. Það getur tekið tvö ár að afgreiða niálið endanlega fyrir dómstói- um en vonandi endar Einhorn að því loknu bak við lás og slá. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.