Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 21

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 21
Ævintýramanneskjan Þér leiðast hvítar og ein- faldar stofur. Þegar þú raðar inn í íbúðina er allt eins víst að gamli legubekkurinn sem þú erfðir frá ömmubróður þínum fari í stofuna og í hann settir þú rándýru silki- púðana sem mamma þín keypti í Kína. í hillum heim- ilisins má finna samsafn ólíkra hluta sem eiga ná- kvæmlega ekkert sameigin- legt nema að vera í þinni eign. Fyrir þig skiptir það mestu máli að eiga lifandi og litríkt heimili. Þar líður þér best. Stíll binii er sígíldur og Iriðsæll Stór og sterkleg húsgögn vekja upp vellíðunartilfinn- ingu hjá þér. Þín helsta ástríða felst í fallega skreyttu umhverfi þar sem allt er í röð og reglu. Þú vilt eiga stór og gróf húsgögn og allt verður að passa saman í stofunni hjá þér. Það hvarfl- ar ekki að þér að láta eikar- borð frá viktoríutímanum og fimmtán ára furustól sjást saman í húsinu þínu. Þú kýst að hafa þykk gólfteppi og mottur á dökkum gólfum. Gluggatjöldin eiga að vera úr þykku og grófu efni. Þú málar allt í hlutlausum litum til þess að húsgögnin njóti sín sem best. Lampar og smáhlutir skipta gífurlega miklu máli og ljósmagnið í perunni getur haft sitt að segja til að þú verði ánægð með heimili þitt. Þú vilt hafa fáa en stóra muni á borðum og í hillum. Þar þarf hver hlutur að gegna sínu hlut- verki. Ef svo er þá ertu ánægð. á að búa til eitthvað fallegt úr nánast engu. Þú getur töfrað fram yndislegt gesta- herbergi úr hræðilegum bíl- skúr og ef þig vantar stað fyrir vettlingana, þá hannar þú einfaldlega grind undir þá og skellir henni upp. Vinir þínir geta alltaf treyst því að þægindin skipti mestu máli á heimili þínu. Stíll dinn er litríkur og dramatískur Á þínu heimili er hvert horn yfirfullt af bókum, geisladiskum og hlutum sem minna á að heimilið er ætlað fólki á öllum aldri. Stofan þín er ekki heilög í þínum huga, síður en svo. Þú ert óttalaus þegar þú velur liti í íbúðina þína. Þú málar ein- faldlega í þeim lit sem þér finnst fallegastur, þér er al- veg sama hvort hann passar við húsgögnin þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.