Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 17

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 17
Tre <><> ai'tur tre. Haun er inikill «r»ðiiriiin sein Húliniríóiir o$> Guðniiindur hata koinió npp á Freinra Nvpi síðustu 18 árin. Guðmundi er svo sumarblómaræktin. Hún hefst í febrúar og stendur fram í júní og sel- ur Hólmfríður sumarblóm á Vopnafirði, Raufarhöfn og Þórshöfn. Fyrir utan skógrækt og blómarækt eru Hóimfríður og Guðmundur með vínberja- rækt. „Hún er meira grín en alvara," talar Hólmfríður um þegar litið á á plöntuna sem orðin er þrettán ára gömul og kemur frá Hveragerði. Hana þarf að klippa og snyrta reglulega að sögn Hólmfríðar til að hún breiði ekki of mikið úr sér og nauðsynlegt er að grisja klasana til að þeir verði ekki harðir og óviðráðanlegir. Uppskera síðasta sumars var 28 kfló og fer hún alveg eftir því hvað sólin er dugleg að sýna sig. Vínberin eru borðuð fersk á Fremra Nýpi og þau eru mikið týnd í munninn beint af plöntunni. „Guðmundur hefur að vísu búið til vín- berjavín en það er ekki drykkjahæft ennþá. Við vitum ekkert hvernig það smakkast" segir Hólmfríður sem er víst fær í að gera rabarbaravín sem rennur ljúflega niður í sumarhitanum í sveitinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.