Vikan


Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 11.01.2000, Blaðsíða 30
Hefurðu einhvern fíma komið auga á myndarlegan karl- mann og velt því fyrir hér hvort hann sé þess virði að athuga hversu góður elsk- hugi hann erP Ef þú hefur gerst sek um svoleiðis vangaveltur lestu þá áfram. Flestum konum finnst nefni- lega varla þess virði að taka áhættuna, því vissulega er nokkuð öruggt að gæinn færi vel við sparíkjólinn hennar á Holtinu yfir kvöldverði en það er það sem tekur við að mál- tíð lokinni sem skiptir máli. Mjög myndarlegir menn eru sumir hverjir ákaflega ánægðir með sig og hingað tíl hefur útlitið nægt þeím til kvenhylli. í bólinu eru þeir því fákunnandi og hugsa mest um sig. En örvæntíð ekki stelpur mínar, atferlis- sálarfræðingar segja okkur að líkamstjáningin komi upp um lygara, því skyldi þá ekki mega nota hana til að fá vís- bendingar um þessa hlið til- finningalífsíns? onald Etkes Ph.D. er kynlífsráð- gjafi í Hollywood og hann trúir í það minnsta að það séu ekki orð sem skipti máli heldur tilburðirn- ir. „Níutíu prósent allra tjá- jg skipta eru án orða og það á ■g einnig við um kynræna tján- !s ingu," segir Donald. „Ef þú '3 veist hvað það er sem líkam- 5> inn tjáir getur þú komist að 5 mjög áreiðanlegri niður- 5 stöðu um hversu leikinn c hann er í ástarleikjum." '3 Donald bendir að vísu á að * ekki sé hægt að sanna neitt í án verklegrar tilraunar en |2 hins vegar ætti meðvitund um tjáningu líkamans í ein- hverjum tilfellum að nægja til að spara þér leiðinleg mistök. Hvert benda fingurnir? Fyrstu vísbendingu um að maðurinn sé áhugasamur um þig og hafi löngun til að gera eitthvað í því er að finna í staðsetningu hand- anna. Ef hann setur hendur í vasa eða hengir þumalinn í beltishankana þannig að fingurnir bendi nánast allir í eina átt (þangað niður). Eft- ir því sem sérfræðingar segja eigum við erfitt með að stilla okkur um að snerta lauslega okkur sjálf ef með okkur hefur kviknað löngun eða losti. Flestir hafa þá til- hneigingu til að snerta þá líkamshluta sem þeir helst vildu að væru snertir létt og lauslega. Velsæmi krefst þess að þú stillir þig, svo oft á tíðum notar fólk sér vasa og annað sem getur leynt því nákvæmlega hvað það er að gera. Konur hafa til- hneigingu til að renna hönd- um gegnum hárið eða snerta hálsinn þegar eins er ástatt fyrir þeim. Taktu eftir, þetta er bara ein vísbending, verð- mæt í sjálfu sér en verðlaus komi ekki aðrar til. Ef hann stendur með fæt- urna ögn í sundur og hand- leggina niður með síðunum eða sýnir þér á annan hátt að hann er fullkomlega af- slappaður í návist þinni get- urðu gert ráð fyrir að hann verði eins undir sænginni, þ.e. afslappaður, öruggur með sig og umfram allt ró- legur. Flestir spennast ögn upp í návist þeirra sem þeir laðast að, en ef honum tekst að halda ró sinni þrátt fyrir að þú sért ansi nálæg veistu að hann hefur stjórn á ástríðum sínum og er þolin- móður. Hann hefur góðan takt Dans er lóðrétt tjáning lá- réttrar girndar sagði Malcom Muggeridge og víst er að það hefur löngum loð- að við sú trú að góðir dans- arar séu öðrum fremri á sviði ástarlífsins. Atferlissér- fræðingar benda okkur á að menn þurfi ekki að hafa hreyfingar Ricky Martins eða Fred Astaires til að það sé vísbending um góðan ból- félaga. Sá sem stendur upp við barinn og dillar sér í takt við tónlistina eða vaggar ör- lítið í mjöðmunum er að gefa til kynna að hann kann taktfastri hreyfingu vel og er nægilega opinn til að þora að sýna hvað honum býr í brjósti. Hinn sem er stífur eins og drumbur og þorir ekki að hreyfa sig, þótt tón- listin duni, er of feiminn, of hræddur við álit annarra á sjálfum sér til að geta verið virkilega frjálslegur og óbeislaður með þér. Jafnvel það að stappa með fætinum í gólfið í takt við tónlistina getur verið nóg. Lítil danshreyfing við bar- inn var nóg til að vekja áhuga þrítugrar konu á manni sem hún sá aðeins aftan á. Hún var fastagestur á staðnum og venjulega var þar spiluð fremur róleg, notaleg tónlist. Þetta kvöld var af einhverjum ástæðum brugðið út af vananum og spilað eldfjörugt Stoneslag. „Það var eitthvað svo æðis- legt við það hvernig hann stappaði fætinum og dillaði mjöðmunum í takt við tón- listina að ég var alveg heill- uð," segir hún. „Ég gekk að barnum og stillti mér upp við hliðina á honum og eftir stutta stund vorum við farin að spjalla. Seinna fylgdi hann mér heim og við ákváðum að hittast daginn eftir. Við erum nú búin að vera saman í nokkra mánuði og hann er einmitt eins og ég vil hafa karlmenn. Ef hann hefði ekki hreyft sig á þennan hátt hugsa ég að vera hans á barnum hefði farið fram hjá mér." Ef danstaktinn vantar er ekki víst að draumaprinsinn þinn sé alveg vonlaus og í þeim tilfellum benda sér- fræðingarnir á að taka eftir því hvernig tjáskiptum hans við fólkið sem hann er með er háttað. Snertir hann fólk þegar hann talar við það? Leggur hann t.d. arminn yfir herðar vinar síns eða tekur hann í höndina á vinkonu 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.