Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 24
Leikkonan Sharon Stone hefur látið lítið tyrir sér fara undanfarin ár og þuí var það aðdáendum hennar mikið fagnaðarefni þegar gamanmyndinni The Muse, sem skartar Sharon í aðalhlutverki kom í kvikmyndahús hérlendis. Sharon Stone er þekktust fyrir að leika kynþokkafullar Ijóskur og sjálfsagt halda margir að leikkonan sjálf hafi ekki fleira til brunns að bera en útlitið ein og sér. Þeim sem það halda skjátlast hrapallega því Sharon er skarp- greind og vel gefin kona sem hefur komist áfram í lífinu á eigin dugnaði. En hver er hún þá þessi kynþokkafulla kona sem hefur bæði til að bera fegurð og gáfurP ■ haron er fædd þann 10. mars árið 1958 og er því fjörutíu og W—J tveggja ára gömul. Hún sleit barnsskónum í bæn- um Meadville í Pennsylvaniu, ásamt þremur systkinum sín- um. Sharon var mikill bóka- ormur og góður námsmaður og gekk í menntaskóla og há- skóla í Pennsylvaníu þar sem hún útskrifaðist með gráðu í skapandi skrifum og listum. Hún er afburða vel gefin og hefur greindarvísitölu upp á 154 stig. Hún er einnig með- limur í félaginu MENSA sem er félag gáfumenna. Hún tal- ar ítölsku reiprennandi og hefur mikinn áhuga og víð- tæka þekkingu á óperum. Hún kynntist sviðsljósinu fyrst þegar hún var sautján ára gömul og var kosin feg- urðardrottning Pennsylvaníu. Stuttu síðar fékk hún samn- ing við Fordfyrirsætuskrif- stofuna sem færði hana skrefi nær Hollywood. Sharon sást fyrst á hvíta tjaldinu árið 1980 í myndinni Stardust Memories eftir Woody Allen. Óhætt er þó að segja að sú mynd hafi ekki fært leikkonunni frægð og frama því hún fékk ekki að segja eitt einasta orð í mynd- inni þar sem hún lék ljós- hærða fegurðardís. Klisjukennda Ijóskan Sharon lék í fjölmörgum kvikmyndum á níunda ára- tugnum þar sem hún var föst í hlutverki kynþokkafullu ljóskunnar. Flestar voru þess- ar myndir í slakari kantinum þótt sumar þeirra, eins og Police Academy 4 og King Solomon’s Mines hafi orðið vinsælar meðal yngri kyn- slóðarinnar. Sharon reyndi líka fyrir sér í sjónvarpsþáttum og sjón- varpsmyndum á níunda ára- tugnum án mikils árangurs og fékk meðal annars hin um- deildu Razzieskammarverð- laun sem versta kvikmynda- 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.