Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 48

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 48
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Úrbeinaður sítrónuhryggur Kristín Ósk Kristinsdónir er heimauinnandí fímm barna móðir í Hafnarfirðí. Börn hennar eru á aldrinum 6 til 29 ára, fjórar dæt- ur og einn sonur sem er lang- yngstur. „Þessi úrbeínaði sitrónu- hryggur er uppáhaldsmatur okk- ar allra á heimilinu og líklega ailrar ættarinnar likasegír hún og brosir. „Pabbi gaf mér hessa uppskrift fyrir mörgum árum og hún verður yfirleítt alitaf fyrir valinu hjá beim úr fjölskyldunni sem ætla að gera reglulega vel við sig eða gesti sína í mat. Kristín er yfir sig hamingjusöm bessa dagana bví dætur hennar hafa uerið duglegar við að fjölga mannkyninu undanfarið en tvö barnabörn fæddust núna í júlí- mánuði. „Svo er enn eitt á leið í heiminn í janúar bannig að bless- að barna- og barnabarnalán fylg- ir mér heldur betur," segir hún glaðlega. úrbeinaður sitronunryggur f. 4-5 manns 2 kg lambahryggur, úrbeinaður, þiðinn og fitulítill 2-3 sítrónur sítrónupipar eftir smekk steinselja, helstfersk rúUupylsugarn eða kjötnet salt og pipar eftir smekk flðferð: Kauptu þiðinn lambahrygg tveimur dögum áður en þú ætlar að matreiða hann. Úrbeinaðu hann eða láttu kjöt- iðnaðarmann í búð- inni gera það fyrir þig. Fituhreinsaðu kjötið eins og hægt er. Leggðu kjötið á fat og helltu sítrónusafanum yfir þannig að fljóti vel yfir. Stráðu sítrónupipar vel yfir. Breiddu plastfilmu ofan á og láttu standa í 12 tíma í kæli. Ágætt er að taka safann sem kominn er meðfram kjötinu tvisvar til þrisvar sinnum og hella honum aftur yfir kjötið á þessum 12 tímum. Eftir þessa 12 tíma hellirðu safan- Eplasalat a la Kristín Ósk 5-6 rauð epli (flysjuð og skorin í bita) 1 dós sýrður rjómi 2 pelar þeyttur rjómi safi úr hálfri appelsínu Sýrði rjóminn hrærður út til að hann fari ekki í kekki. Hann er settur út í þeytta rjómann, síðan niðurskorin eplin og að síðustu appel- sínusafinn. Mjög gott salat með öllum kjötréttum. ATH! í næsta blaði gefur Kristín Ósk uppskrift að guðdómleg- um en einföldum eftirrétti sem er bæði ferskur og sæt- ur. Nammmmmmm um alveg af, kryddar aftur með sítrónupipar, salti og pipar og skerð niður ferska steinselju (eftir smekk) sem þú stráir yfir. Nota má þurrk- aða steinselju en fersk er betri. Síðan rúllar þú hryggnum upp og notari annað hvort rúllupylsu-i k NÓI SÍRÍUS garn til að vefja hann eða kjötnet. Settu í ofnskúffu eða ofnpott og steiktu í u.þ.b. eina klukkustund við 180 gráður. Kristín kaupir alltaf frekar lít- inn hrygg því hann eru fitu- minni. Hún sýður beinin og notar soðið af þeim til að búa til sveppasósu. Einnig ber hún fram brúnaðar kartöflur, súr- ar gúrkur, rauðrófur, rauðkál og soðið grænmeti með. Hún gefur hér einnig upp- skrift af eplasalati sem hún segir að sé algjörlega ómissandi með þessum rétti sem og öðrum góðum kjöt- _ réttum. ■ 48 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.