Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 35
vörur. Fljótlegt, gott og öðru- vísi nesti í lautarkörfuna. 1 pakki tortillaspönnukökur FYLLING NO. t 1 fjórar pönnukökur 4 msk. guacamole dip 4 msk. salsa dip, millisterkt 1/2 höfuð fries salat (eða annað ferskt salat) 2 bufftómatar 1 salatlaukur 4 sneiðar millisterkur ostur ADFERÐ Takið pönnukökurnar úr pakkanum og dreifið þeim á borðið. Smyrjið 1 msk. gu- acamole og 1 msk. salsadip á annan helming pönnukök- unnar. Skerið tómatana í sneiðar og laukinn smátt og dreifið á pönnukökurnar. Setjið salatið þar ofan á og að síðustu setjið þið ostsneið ofan á allt saman. Rúllið pönnukökunum upp og pakkið þeim inn FYLLING NO. 2 I fjórar pönnukökur 4 msk. baunamauk frá Casa Fiesta 4 msk. Casafiesta ostur 4 msk. salsa dip millisterkt 1/2 höfuðfries salat (eða annað salat) 1/2 agúrka 1 gulrót, skorin í þunnar sneiðar 4 msk. smátt saxaður graslaukur ADFERD Smyrjið 1 msk. af bauna- mauki á hverja pönnuköku og ostinum þar ofan á. Sker- ið agúrku og gulrót í þunnar sneiðar, saxið graslaukinn smátt og rífið salatið niður. Dreifið grænmetinu á pönnu- kökurnar, rúllið þeim upp og pakkið þeim inn. Verið ykkur að góðu og góða ferð í lautina. PÍTUBRAUD MEÐ TVENNS KONAR FYLLINGU 1 pakki pítubrauð Takið pítubrauðin úr pakk- anum og opnið þau. FYLLING NO. 1 Fyrir 4 pítubrauð 1/2 haus grœn salatblöð 200 g rœkjur 200 g grœnar baunir (frosnar) 2 msk. sellerí, smátt saxað 1 dl sýrður rjómi 1 msk. majónes 1 msk. sítrónusafi 1 msk. hunangssinnep salt og pipar eftir smekk ADFERÐ: Þíðið rækjur og baunir. Blandið saman rækjum, baunum og smátt söxuðu sell- erí. Hrærið saman sýrðum rjóma, majónesi, sítrónusafa og sinnepi. Blandið því sam- an við fyllinguna og kryddið með salti og pipar Fyllið pítubrauðin með grænu salati og rækjufyllingu. FYLLING NO. 2 Fyrir 4 pítubrauð 1/2 haus grœn salatblöð 150 gfetaostur 4 kirsuberjatómatar 1/2 agúrka 2 msk. graslaukur 5 niðursneiddar radísur 1 dl sýrður rjómi 1 msk. majónes 1 tsk. hunang salt og pipar eftir smekk ADFERÐ: Blandið saman fetaosti, tómötum, sem hafa verið skornir í tvennt, smátt saxaðri agúrku, smátt söxuðum gras- lauk og radísum skornum í sneiðar. Hrærið saman sýrð- um rjóma, majónesi og hun- angi. Blandið því saman við grænmetið og kryddið með salti og pipar. Fyllið pítubrauðin með grænu salati og grænmetisfyll- ingu TORTILLAS- PÖNNUKÖKUR Tortillaspönnukökur fást átta saman í pakka. Þær eru til í tveimur stærðum og með mismunandi bragði. Eg kýs þessar venjulegu, minni stærðina. Sem fyllingu nota ég grænmeti og Casa Fiesta Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.