Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 22

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 22
Heim að Hólum Nemendur í Hólaskóla koma uíða að, eru á öllum aldri og hafa ólíkan bakgrunn. Þeir evða einu skólaári að Hólum, ári sem peir gleyma seint Dar sem veran í sveitinni gerír hessa „íbúa“ að einni stórri fjölskyldu. Júlía Levy, Þórberg- ur Torfason og Jóhann Gests- son hafa upplifað einstaka stemmningu að Hólum á bessu árí sínu við skólann en fyrir utan bað að hafa búið saman síðastliðinn vetur hafa bau upplifað sig sem hálfgerða for- eldra og fyrirmyndir yngri nemenda bar sem bau eru með beim elstu í hópnum. Slíkur er andinn bar. „Pað er hollt fyrir sálina að búa í svona litlu samfélagi," segir Júl- ía við blaðamann og ljósmyndara Vikunnar þegar sest er niður í há- tíðarsal Hólaskóla og rætt um líf- ið og tilveruna að Hólum. Spjall- ið við Júlíu, Þórberg og Jóhann fer fram að loknum hádegismat þar sem þau borðuðu djúpsteikta ýsu en þau hæla í hástert matnum í mötuneyti skólans sem þau segja að muni fylgja sér eitthvað fram á sumar í formi to « nokkrra aukakílóa. Það er líka góð matar- og kleinulyktin sem mætir manni þegar gengið er inn í skólahúsið. Erum hluti af litlu samfé- lagi Hólar í Hjaltadal eru í austan- verðum Skagafirði og þar hefur verið skólasetur allt frá kaþólsk- um tíma. í dag eru þrjár brautir við Hólaskóla: Ferða- málabraut, fiskeldis- braut og hrossaræktar- braut en markmið námsins er að efla at- vinnulíf og menn- ingarlíf í dreifbýli með fjölbreyttri starfsmenntun á sviði nútíma landbúnaðar. Júlía er á ferðamálabraut en Þórbergur og Jóhann á fiskeldisbraut. Þau eiga það sameiginlegt að hafa tekið ákvörðun um það á síðasta ári að stokka örlítið upp líf sitt eins og þau orða það. Drífa sig í nám og endurmeta sjálf sig með tilliti til þeirrar vinnu sem þau höfðu stundað í ár og áratugi. Júlía er 53 ára, gift, á þrjú börn og tvö barnabörn. Hún býr í Hafnarfirði og hefur starfað um árabil hjá íslandsbanka þar í bæ. „Ég ákvað að taka mér launa- laust leyfi frá bankanum í eitt ár,“ segir Júlía. „Ég var farin að hugsa með mér að nú væri minn tími kominn og þegar ég sá auglýs- ingu frá Hólaskóla um nám á ferðamálabraut varð ég mjög spennt. Ég var alls ekki ákveðin í því í hvað ég ætlaði að nota þetta ár en mig langaði eitthvað út á land eða til útlanda. Námið á Hólum heillaði mig þar sem það er eitt heilt ár (eitt skólaár og verknám yfir sumarmánuðina. 45 einingar sem hægt er að fá metn- ar við Rekstrardeild Háskólans á Akureyri) og ég hef alltaf haft áhuga á öllu tengdu ferðaþjón- ustu enda náttúrulegur landbún- aðarsinni í eðli mínu.“ Júlíu þótti námskeiðin á ferðamálabraut- inni áhugaverð, sbr. umhverfi ferðamannsins og þjóðfræðin, en — viðurkennir að tölvunámið hafi verið hvað erfiðast í vetur þar sem hún hafi ekkert kunnað á tölvur. „Það var heldur ekkert auðvelt að setjast niður og fara að læra eftir að hafa ekki setið á skólabekk í 35 ár,“ leggur Júlía áherslu á. „Mér fannst ég gjör- samlega týnd í tilverunni fyrsta hálfa mánuðinn og sá allt svart en svo fór að rofa til,“ enda fékk hún ómælda hvatningu heiman frá. Þórbergur, sem er 45 ára, er sjö barna faðir. Hann er búsettur á Hólum um þessar mundir og stundar verknám í Hólalaxi í sumar en eftir það út- skrifast hann sem "M »« ■ ■ 1« Vikan Hólar í Hjaltadal liai'a ver- ið skólasetur í nokkrar ald- ir. I daj> býður Hólaskóli npp á náni á flskeldisbrant, ierðaniálabrant og hrossa- ræktarhraut. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.