Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 63
Spá Vikunnar * K. w Hrúlurinn 21. mars - 20. apríl Farðu vel með tíma þinn þessa vikuna því margir munu reyna að hafa gagn af þér og plata þig með sér í alls konar vitleysu. Gættu orða þinna, það gæti fokið illa í þig en þú munt sjá eftir því ef þú byrstir þig við þína nánustu. Nauiið 21. apríl - 21. maí Tími stórbreytinganna er runninn upp hjá nautinu. Nú er að hrökkva eða stökkva, biðja um kauphækkun, skipta um starf eða kaupa íbúð. Þú þarft á breytingum að halda svo þú skalt endilega gera eitthvað í þínum málum, núna, meðan þú hefur kjarkinn. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Þú ert búin(n) að vera að byggja varnar- vegg í kringum þig undanfarið svo þú skalt ekki vera hissa þótt þér finnist þú svolítið einangruð(aður) núna. Ef þú vilt eiga kærleiksrík sam- skipti við fólk verður þú að gefa eitthvað af þér. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Þú átt allt það besta skilið núna og það er einmitt það sem þú færð í þessari viku! Marg- ir munu verða til þess að koma þér skemmti- lega á óvart og þú skalt ekki verða hissa þótt þú fáir eins konar ástarjátningu þaðan sem hennar var síst von. Uónll 24. júlí - 23. ágúst ^ér semur illa við einhvern mjög nálægt 3ér og þú ættir að setja þig í hans spor, ausnin liggur í því að tala saman. Líf þitt er að verða betra með hverri vikunni, þú átt auðvelt með að heilla fólk upp úr skónum og þú ert að komast í gott stuð. Meyjan 24. ágúst - 23. september Börn og barneignir eru í umræðunni núna og ef þú ert að hugsa þér til hreyfings í þá áttina er þetta rétti tíminn. Þeir sem eiga uppkomin börn geta átt von á spennandi fréttum af þeim. Sá tuttug- asti gæti orðið þér eftirminnilegur. 4; Vogin 24. september - 23. október Það er þinn tími til að hjálpa öðrum. Þú ættir að bjóða vinum og ættingjum aðstoð þína og þú munt sjá að það færir þig nær þeim á margan hátt. Þú átt von á einhvers konar upp- hafningu mjög fljótlega. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Þessi mánuður verður allur viðburðaríkur og þú veist stundum ekki hvaðan á þig stendur veðrið. Núna gæti farið að draga til tíðinda í vinnunni. Breytingar sem eiga sér stað í þess- ari viku verða til batnaðar. tM£ áb Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Astin skipar stóran sess hjá þér og þú ert rómantískur í hugsun þessa viku. Núna er rétti tíminn til að tala við ástvin sinn um kynlíf, barneignir, verkaskipan og allt annað sem flokk ast undir viðkvæm mál. Þú ert í góðu formi til þess. Steingeitín 22. desember - 20. janúar Sá tuttugasti gæti orðið þér mjög góður dagur. Vina- og ástarsambönd eru ofarlega á baugi hjá þér og þú gætir þurft að gera grein fyrir tilfinningum þínum þótt þú eigir erfitt með það. Sýndu samningalipurð í þessari viku, hún gæti komið sér vel fyrir þig. Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Þreyta sækir að þér og þú ert orðin(n) ansi leið(ur) á eilífu argaþvargi. Álagið á þér hefur verið mikið og því miður getur þú bú- ist við einhverju álíka næstu vikuna. Láttu samt ekki hugfallast og gættu heilsunnar, betri tímar eru í aðsigi og vinnan verður léttari. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Þú ert ómótstæðileg(ur) þessa dagana og fólk af gagnstæða kyninu laðast að þér eins og flugur. Ef þú ert ekki ástfangin(n) eða í annarri sæluvímu núna ert þú ekki á réttum stað. Hugmyndaflugið er líka upp á það besta og þú miðlar miklu til annarra. T.d. af hverju krakkarnir taka aldrei til eftir sig, hvar Bibbi sé, hvað Mía sé að gera í kvöld, hvers vegna hann skrópar, hvort þau komi heim á réttum tíma, hvort þau reyki eða drekki, hvað^ launin mín endist lengi, hvort Lassi fari frá mér, um kjarn- orkuna, fíkniefna- vandann 03 591 284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.