Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 26
Smásaga efti ir Ingunni Þórðari dóttur M, --••C ' Vv Eg er stödd í götunni sem kennd er við hestsskó. Hef skil- að jólaborðdúkun- um í þvott og er á heimleið eftir ýmis erindi. Frost er úti og svellalög. Þegar ég stíg út af gangstéttinni renn ég sem nemur lengd minni á hálkunni. Dett ekki og er nokkuð ánægð með mig. Ekki lakara að vera skauta- vön frá unga aldri. Gott yrði að koma heim og hvíla lúna fætur og fá sér kaffisopa. Kaffi. Þá man ég það. Ég er kaffilaus heima. A ekki korn í eigu minni af eftirlæt- inu mínu, Neskaffi Gull. Að- eins er um eitt að ræða og ég stefni á stórverslun sem sel- ur tegundina mína. Skamm- laust kemst ég áleiðis. Bíla- stæði eru upptekin og marg- menni á ferli. Fólk kemur og fer. Þeir sem eru að fara, bera innkaupapoka misjafnlega úttroðna. Þvílíkur fjöldi. Hvað er að gerast? Ég bara spyr og svara sjálfri mér um leið og ég kem inn og sé skilt- in sem hanga eggjandi niður úrloftinu.30%,40%,50% af- sláttur á allskonar fatnaði. Útsala. Töfraorðið er ég heyrði reyndar í útvarpstil- kynningum í morgun en gleymdi strax aftur. Ég ýtist með fjöldanum innar í verslunina og kemst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.