Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 52

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 52
brjáluð. Þeim finnst hann þurfa á stuðningi að halda og því megi ekki bæta þessu á hann. Aðstæður mínar eru ekki góðar og ég má ekki við því að bæta þessu á mig. Ég er annar ábyrgðarmaður á bréf- unum og þau segja að það þurfi ekki að reyna á ábyrgð mína, a.m.k.ekki strax. Einnig segjast þau ætli hjálpa mér að greiða, ef til þess kemur. Mál- ið er að ég trúi þeim ekki. Fjöl- skylda mín á meira og minna í fjárhagserfiðleikum og það talast ekki allir við vegna pen- ingamála. Ég get ekki treyst því að orð þeirra standist. Einnig er mér illa við að nafn mitt sé nolað á þennan hátt. Vonandi getur Vikan hjálp- að mér eitthvað. Agæti sendandi, skoðum málið nánar. Fyrst langar mig til að segja Kæra Vlka Ég er miklum erfiðleikum. Fjölskylda mín er í uppnámi og ég veit ekki hvert ég á að leita. Þannig er að bróðir minn hefur verið í fíkniefnaneyslu í mörg ár, en virðist nú vera að rífa sig upp úr því. En hann er stórskuldugur. Á meðan hann var í neyslu falsaði hann tvisvar nafn mitt á skuldabréf. Ég komst að þessu fyrir stuttu. Ég sagði foreldrum mínum að ég yrði að kæra hann til lög- reglunnar. Þau urðu alveg ingur þér og þeim sem lesa þetta að þegar fólk skrifar upp á skuldabréf og ábyrgist sem sj álfskuldarábyrgðaraðil i skuldir annars aðila þá er það í reynd að ábyrgjast að það geti greitt kröfuna. Mikilvægt er því að skoða við undirskrift hvort viðkom- andi komi til með að geta greitt fjárhæðina eða ekki. Það er rétt hjá þér að vilja að kæra málið vegna þess að ef þú gerir það ekki eru líkur á því að þú þurfir að greiða kröfurnar. Mál þetta yrði væntanlega rekið sem skjala- fals og er refsivert skv. al- mennum hegningarlögum. Mikilvægt er að gera það sem fyrst þannig að þú endir ekki með því að bera ábyrgð vegna aðgerðarleysis þíns. I lífinu verður maður sjálfur að gæta réttar síns því það gerir enginn fyrir mann. Einnig er svarar það mikilvægt fyrir bróður þinn að hann horfist í augu við afleiðingar gerða sinna. I bréfi þínu kemur fram algengur miskilningur fólks um að það skipti máli númer hvað það er í röð ábyrgðarmanna á skuldabréfum. Kröfueigand- inn (bankinn eða e-r annar að- ili) velur þann sem þeim finnst líklegastur til að geta greitt kröfuna og rukkar þann að- ila. Einnig er hugsanlegt að einmitt sú staðreynd að nafn þitt er á bréfinu sé mikilvæg forsenda þess að kröfueigand- inn samþykkti skuldabréfið í upphafi. Nú gildir bara að taka á hon- um stóra sínum og gera það sem rétt er. Það hefur enginn rétt til þess að nota nafnið þitt á þennan hátt. Margrét María Sigurðar- dóttir, héraðsdómslögmaður Lesendaleikur Vikunnar og Plaff Vinningur mánaðarins: PFAFF overlocksaumavél. Saumavélin er fullkomin við- bót við veniulegu saumavél- ina. Hún saumar, sker og gengur frá jaðrinum í einni umferð. Fallegur iaðar sem ekki getur raknað úr. í vélinni eru fimm saumar og mis- munaflutníngur og henni fylg- ir íslenskur leiðarvísir. Svona farið bið að: Safnið brem hornum framan af forsíðu Vikunnar. Þegar bið hafið safnað brem merktum forsíðu- hornum skulið bið senda okkur bau ásamt nafni, heimiiisfangi, kennitölu og símanúmeri. Dregið er úr innsendum umslögum um hver mán- aðamót, hringt í vínningshafann og honum sent giafabréf sem jafnframt er ávisun á vinninginn. Merklð umslagíð: Taktu bátt í Lesendaieikn- Vikan, Lesendaleikur um! Sendu inn briú for- Seljavegí 2, «, síðuhorn aLVikunni og 121 Reykjavík frábs Pfaff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.