Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 52
brjáluð. Þeim finnst hann
þurfa á stuðningi að halda og
því megi ekki bæta þessu á
hann. Aðstæður mínar eru
ekki góðar og ég má ekki við
því að bæta þessu á mig. Ég er
annar ábyrgðarmaður á bréf-
unum og þau segja að það
þurfi ekki að reyna á ábyrgð
mína, a.m.k.ekki strax. Einnig
segjast þau ætli hjálpa mér að
greiða, ef til þess kemur. Mál-
ið er að ég trúi þeim ekki. Fjöl-
skylda mín á meira og minna
í fjárhagserfiðleikum og það
talast ekki allir við vegna pen-
ingamála. Ég get ekki treyst
því að orð þeirra standist.
Einnig er mér illa við að nafn
mitt sé nolað á þennan hátt.
Vonandi getur Vikan hjálp-
að mér eitthvað.
Agæti sendandi,
skoðum málið nánar.
Fyrst langar mig til að segja
Kæra Vlka
Ég er miklum erfiðleikum.
Fjölskylda mín er í uppnámi
og ég veit ekki hvert ég á að
leita. Þannig er að bróðir minn
hefur verið í fíkniefnaneyslu í
mörg ár, en virðist nú vera að
rífa sig upp úr því. En hann er
stórskuldugur. Á meðan hann
var í neyslu falsaði hann
tvisvar nafn mitt á skuldabréf.
Ég komst að þessu fyrir stuttu.
Ég sagði foreldrum mínum að
ég yrði að kæra hann til lög-
reglunnar. Þau urðu alveg
ingur
þér og þeim sem lesa þetta að
þegar fólk skrifar upp á
skuldabréf og ábyrgist sem
sj álfskuldarábyrgðaraðil i
skuldir annars aðila þá er það
í reynd að ábyrgjast að það
geti greitt kröfuna.
Mikilvægt er því að skoða
við undirskrift hvort viðkom-
andi komi til með að geta
greitt fjárhæðina eða ekki.
Það er rétt hjá þér að vilja að
kæra málið vegna þess að ef
þú gerir það ekki eru líkur á
því að þú þurfir að greiða
kröfurnar. Mál þetta yrði
væntanlega rekið sem skjala-
fals og er refsivert skv. al-
mennum hegningarlögum.
Mikilvægt er að gera það
sem fyrst þannig að þú endir
ekki með því að bera ábyrgð
vegna aðgerðarleysis þíns. I
lífinu verður maður sjálfur að
gæta réttar síns því það gerir
enginn fyrir mann. Einnig er
svarar
það mikilvægt fyrir bróður
þinn að hann horfist í augu við
afleiðingar gerða sinna. I bréfi
þínu kemur fram algengur
miskilningur fólks um að það
skipti máli númer hvað það er
í röð ábyrgðarmanna á
skuldabréfum. Kröfueigand-
inn (bankinn eða e-r annar að-
ili) velur þann sem þeim finnst
líklegastur til að geta greitt
kröfuna og rukkar þann að-
ila. Einnig er hugsanlegt að
einmitt sú staðreynd að nafn
þitt er á bréfinu sé mikilvæg
forsenda þess að kröfueigand-
inn samþykkti skuldabréfið í
upphafi.
Nú gildir bara að taka á hon-
um stóra sínum og gera það
sem rétt er. Það hefur enginn
rétt til þess að nota nafnið þitt
á þennan hátt.
Margrét María Sigurðar-
dóttir, héraðsdómslögmaður
Lesendaleikur Vikunnar og Plaff
Vinningur mánaðarins:
PFAFF overlocksaumavél.
Saumavélin er fullkomin við-
bót við veniulegu saumavél-
ina. Hún saumar, sker og
gengur frá jaðrinum í einni
umferð. Fallegur iaðar sem
ekki getur raknað úr. í vélinni
eru fimm saumar og mis-
munaflutníngur og henni fylg-
ir íslenskur leiðarvísir.
Svona farið bið að:
Safnið brem hornum framan af forsíðu Vikunnar.
Þegar bið hafið safnað brem merktum forsíðu-
hornum skulið bið senda okkur bau ásamt nafni,
heimiiisfangi, kennitölu og símanúmeri.
Dregið er úr innsendum umslögum um hver mán-
aðamót, hringt í vínningshafann og honum sent
giafabréf sem jafnframt er ávisun á vinninginn.
Merklð umslagíð: Taktu bátt í Lesendaieikn-
Vikan, Lesendaleikur um! Sendu inn briú for-
Seljavegí 2, «, síðuhorn aLVikunni og
121 Reykjavík
frábs
Pfaff.