Vikan


Vikan - 03.10.2000, Qupperneq 34

Vikan - 03.10.2000, Qupperneq 34
 Sambland af réttum getur uerið góð tilbreyting begar við viljum gera okkur dagamun. Að bessu sínni höfum stillt upp bremur réttum sem geta staðið einir sér eða sem hluti af óhefðbundnum matseðli. Ciabatta brauðið fengum við hjá Bakarameistaranum í Mjódd en bar er einnig hægt að fá ciabatta réttinn tilbúinn. Þessi smáréttur er tilvalinn í ferðanestið eða sem létt máltíð t.d. í hádeginu. Ciabatta Fyrir 6-8 1 stk. ciabatta brauð 1 1/2 bolli túnfiskur í olíu 1 1/2 bolli rækjur 4 tómatar 5 egg 1/1 gul, rauð og græn paprika 1-2 hvítlauksgeirar l/2-l/l fricée salat (hrokkinblaðssalat) Krydd: arómat blandaður, svartur pipar sjávarsalt Aðferð Sjóðið eggin í hæfilegan tíma eða í u.þ.b. 8-10 mínút- ur og kælið þau síðan. Skerið grænmetið í þunnar sneiðar eftir smekk en salatið er rifið niður. Skerið brauðið eftir endilöngu og setjið grænmeti og sjávarfang ofan á annan helminginn. Einnig er gott er að setja t.d. sýrðan rjóma eða uppáhaldsdressinguna sína. Að endingu er hinn helming- urinn af brauðinu settur ofan á. Skerið í 6-8 sneiðar. Ofnbakaður kjúklingaréttur Fyrir 3-4 1 stk. kjúklingur (u.þ.b. 1,2 kg) 200 g sveppir 1/2 laukur 1 bolli blaðlaukur krydd: season all, sjávarsalt og svartur, grófmalaður pipar Aðferð: Ef kjúklingurinn er fersk- ur og ófrosinn er hann krydd- aður hæfilega og settur inn í ofn sem er 180-200 gráðu heitur. Eldunartími er u.þ.b. ein klst. Hvernig er hægt að vita hvort kjúklingur er tilbú- inn ? Það er t.d. hægt með því að reyna að snúa lærisbeini í hring og ef beinið er laust frá kjötinu, þá er kjúklingurinn fulleldaður. Ef um frosinn kjúkling er hins vegar að ræða þá er nauðsynlegt að þíða hann alveg svo ekkert frost sé í honum, annars getur mat- reiðslan mistekist. Munið eft- ir því að algengasta og mesta áhættan í eldhúsinu er svokölluð krossmengun en ekki eldunartími. ATHUG- IÐ ÞVÍ VEL AÐ ÞVO YKK- UR VEL UM HEND- URNAR OG NOTA EKKI ÁHÖLD EÐA BRETTI í AÐRA MATREIÐSLU FYRR EN BÚIÐ ER AÐ ÞVO ÞAU UPP ÚR MJÖG HEITU VATNI OG SÁPU. Að endingu er grænmetið steikt og gott er að bera fram einhvers konar kartöflur með kjúklingnum. Ath: Það hefur borið á því und- anfarið að kjúklingar hafa ekki verið nægjanlega snyrtir, þ.e. að nauðsynlegt hefur verið að plokka þá. Munið eftir því og lát- ið heyra í ykkur ef þið lendið í slíku, því við Islendingar höfum ekki hingað til vanist því að vera boðið upp á annars flokks vöru í verslunum. 34 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.