Vikan


Vikan - 03.10.2000, Page 54

Vikan - 03.10.2000, Page 54
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Heilsumolar • Taktu ekki lyf, sérstaklega ekki sýklalyf eða stera nema nauðsyn krefji. Sýnt hefur verið fram á að of- notkun sýklalyfja skemmir ónæmiskerfið og margar veirur eru orðnar ónæmar fyrir þessum lyfjum. • Takið bætiefnatöflur reglu- lega inn; andoxunarefni á borð við A-vítamín eða beta-karótín, C-vítamín, E-vítamín og steinefnin, selen, sink, járn, kalk, magnesíum og mangan hjálpa til við að vernda lík- amann gegn skaðlegum áhrifum sindurefna. • Notið grös sem styrkja ónæmiskerfið, .s.s. sólhatt sem sagð- ur er vera veiru-, bakteríu- og sveppaeyðandi, gingseng eða hengiblóm. (Heimild: Bœti- efnabiblían). Ertu slæm í bakinuP Hvernig væri að standa upp úr stólnum nokkrum sinnum á dag og teygja úr sér? Stóllinn eríraun mikilvægasta at- vinnutæki þitt ef þú vinnur kyrrsetuvinnu en þú ættir samt ekki að vera límd við hann allan daginn. Furðu margir stilla stólinn þegar þeir fá hann og síðan ekki söguna meir. Það er hins vegar æskilegt að stilla stólinn nokkrum sinnum á dag því fjölbreytnin sem því fylgir veitir vissa hvíld frá vinnunni. Á hefðbundinni skrifstofu er aðallega unnið við tölvur og e.t.v. eitthvað handskrifað. Víðast hvar virðist vinnu- hæð vera nokkuð viðunandi, þ.e.a.s. hæðin frá stólsetu og upp á borðið. Fætur starfs- mannsins tylla oft tábergi á stóllappir eða tylla tá á gólf. Þessi afstaða veldur því stundum að rassinn, sem ætti að hvíla á aftanverðri stólset- unni, rennur fram eftir set- unni. Ef reynt er að nota stuðning mjóbaksins við þess- Huernig uæri að skjóta flensunni ref tyrir rass áður en hún nær taki á bér og bæta ónæmið gegn henni fyrir ueturinn? Forðastu allt ruslfæði og mikið unnin matvæli, s.s. smjörlíki, hvítt hveiti og sykur. Minnkaðu einnig kaffidrykkju og neyslu á svörtu tei, dragðu úr neyslu á salti, rauðu kjöti og kjúklingum. • Forðastu streitu eftir mætti, gættu þess að sofa vel og gefðu þér tíma til hvíldar og til þess eins að slappa af og gera ekki neitt! Farðu í nudd eða ein- hverja aðra meðferð sem þér finnst vera dekur og láttu streituna líða úr þér. • Hugsaðu alltaf jákvætt, jafnvel þótt það sé stundum erfitt að vera í Pollýönnu- leik þegar rigningin bylur á glugganum og úti er kalt og blautt. Það bendir nefni- lega margt til þess, einkum meðal krabbameins- og al- næmissjúklinga, að jákvæð afstaða til heilsunnar og til- verunnar í heild geti hald- ið einkennum niðri og jafn- vel í stöku tilfellum stuðl- að að bata. • Hættu að reykja, ef þú gerir það og neyttu áfengis að- eins í hófi. Reyk- ingar veikja mjög ónæmiskerfið og of mikil drykkja gerir það líka þótt eitt og eitt rauðvínsglas geti verið hollt fyrir sál og líkama. • Hreyfðu þig reglulega, helst í sólskini og dagsbirtu. Þú getur t.d. stundað göng- ur, hjólreiðar eða sund því það örvar blóðstreymið og eykur framleiðslu á T- eitilfrumum. • Borðaðu mikið af ávöxtum og grænmeti, gjarnan líf- rænt ræktuðu, heilhveiti- brauði og baunum. • Drekktu grasa- og ávaxtate og ferskan ávaxtasafa. ar aðstæður og jafnfram unn- ið að verkefnum á skrifborð- inu er augljóst að bakið bogn- ar verulega. Hætt er við að stærsti hluti beygjunnar verði á 3. og 4. mjóhryggjarlið sem getur valdið óstöðugleika í liðamótum. Lausnin á þessu vandamáli er í raun afar einföld og felst í því að nota fótskemil. Skem- illinn verður að vera stillan- legur í rétta hæð og veita starfsmanninum nægan stuðning undir fæturna til að hann sitji vel á stólnum. Besta rakakremið Þvoðu andlitið vel og berðu þunnt lag af vaselíni á það. Mörg fín heilsuhæli nota þessa aðferð en láta aldrei uppi hvert leyndarmálið er. Kenndu húðinni að slaka á Settu eplaedik í heitt vatn og bleyttu andlitið vel. Láttu andlitið þorna án þess að nota

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.