Vikan


Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 55
handklæði. Ef þetta er gert á hverjum degi kemst sýrustig húðarinnar í gott jafnvægi. I stað þess að skvetta lausninni á and- litið er líka ágætt að setja edikið í úðabrúsa og úða svo á andlitið. Besti svitaholuhreinsirínn Látið suðuna koma upp á 1/2 lítra af vatni. Takið pottinn af hellunni og setjið á borð. Setjið safa úr hálfri sítrónu og kryddjurtir eins og rósmarín eða timian út í vatnið. Setjið sundhettu eða poka yfir hárið. Hallið síðan andlitinu yfir pottinn og setjið handklæði yfir þannig að það hylji bæði höfuð og pott. Haldið höfðinu í 30 sm fjarlægð frá pottinum í um 15 mín- útur. Hreinsið því næst andlitið með köldu vatni til að loka svitaholunum. Notið þessa aðferð ekki oftar en einu sinni í viku því annars er hætt við að húðin tapi of miklu af sinni náttúrlegu fitu. Þurrt hár Nuddið ólífu-, sesam- eða maísolíu í hár- ið. Bleytið tvö handklæði upp úr sjóðandi heitu vatni og vindið þau síðan í þvottavél. Vefjið höfuðið í plast eða álpappír áður en handklæðunum er vafið um það. Hárgreiðsla með hraði I stað þess að setja í sig rúllur eða nota krullubursta í hárið daglega er ráð að rúlla hárinu upp þurru og breiða yfir það heitt og rakt handklæði í nokkrar mínútur. Lát- ið hárið þorna og lagið það svo til. Frábært augnkrem Áður en gengið er til náða er gott að bera laxerolíu í kringum augun. Lýtalækn- ar nota þessa aðferð stundum á sjúklinga eftir aðgerð. Handsnyrting Blandið saman einum bolla af heitu vatni og safa úr 1/2 sítrónu. Baðið fingurna í vatninu í um 5 mínútur. Þurrkið þá síð- an og ýtið naglaböndunum upp. Nuddið neglurnar fram og aftur með sítrónuberk- inum því það gerir þær hvítari. Þurrt naglalakk með hraði Til að naglalakkið þorni fljótt skaltu stinga fingrunum í kalt vatn þegar lakkið er rétt að byrja að þorna. Hvítar tennur Dýfið tannbursta í kramin jarðarber og burstið kröftulega. Með þessum hætti má ná af gulri skán og blettum. Einnig er ráð að bursta tennurnar með matarsóda til að þær verði hvítari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.