Vikan


Vikan - 31.10.2000, Page 2

Vikan - 31.10.2000, Page 2
Gamall kennari var að slá og raka garðinn sinn þegar hópur af krökkum kom að húsinu. Kennarinn bauð þeim inn í garðinn og fyrr en varði voru krakkarnir farnir að raka blett- inn og hirða grasið með honum. Kennarinn stóð bara álengdar og talaði við þau á meðan og sýndi þeim hvernig þau ættu að fara að. Morguninn eftir var barið að dyrum og kona kennarans opn- aði. Fyrir utan stóð lítil stúlka sem hafði verið í garðinum deg- inum áður og spurði: „Má hann koma út að leika?" Jón var í stórveislu og sat við hliðina á konu sem hann þekkti ekki. Þeim kom mjög vel sam- an og þau spjölluðu um alla heima og geima. Allt í einu gekk fram hjá þeim maður sem hafði platað Jón í við- skiptum og Jón hvíslaði að konunni: „Ég hata þennan mann þarna." „Nú, af hverju? Þetta er maðurinn minn.“ „Það er einmitt þess vegna sem ég hata hann," svaraði Jón snöggt. Einsi og Mummi voru að leika sér niður við höfn þegar Einsi datt framaf bryggjunni. Hann var illa synd- ur og var hætt kominn þegar Mummi stakk sér útí, dró hann upp að bryggjustiganum og hjálpaði honum upp. Þegar fréttist af þessu atviki var blaða- maður sendur til að tala við drengina og hann spurði Gömlu hjónin höfðu lifað mjög heilsusamlegu líferni alla sína tíð og voru komin fast að níræðu þegar kallið kom og þau mættu saman að hliðinu hjá Sánkta Pétri. Hann bauð þau innilega vel- komin og fylgdi þeim í stór- glæsilega, litla íbúð þar sem gengið var beint úr sólstofu út í ilmandi rósagarð. „Og hvað kostar þetta nú?“ spurði sá gamli. „Ekkert, þið eruð í himnaríki," svaraði Pétur. Um kvöldiðfór hann með þau í sýnisferð í fallegan lystigarð með alls kyns afþreyingu, fal- legum golfvelli, leikhúsum veit- ingastöðum og hugguleg- F'. um kaffihúsum og bör- um. „Og hvað kostar þetta?" spurði sá gamli aftur. „Ekkert, þiðeruð í himnaríki," svaraði Pétur aftur. Morgun- inn eftir var þeim færður morgun- verður í rúm- ið; egg og beikon, pönnukökur með sýrópi, skonsur með berjasultu, ostabakki og alls kyns pyslur, kaffi, te og kakó. Þegar gamli maðurinn sá þetta stökk hann út úr rúminu, lagðist í gólfið og öskraði og sparkaði og barði með hnefunum. „Hvað gengur á fyrir þér, góði minn?" spurði gamla konan sem hafði aldrei fyrr séð hann í þessum ham. „Ef ég hefði ekki gengið svona mikið og borðað sveskjur, lýsi og hafra- ; graut allan þennan tíma hefði ég verið kominn hingað fyrir árum!" sagði sá gamli. Það var hringt á dyrabjöllunni hjá Palla eitt kvöldið og fyrir utan stóð einn uppáhalds frændi hans og stór hundur með honum. „Gjöriði svo vel!“ sagði Palli fagnandi og maðurinn og hundurinn gengu inn í húsið til hans. Meðan Palli ogfrændinn spjölluðu saman í stof- unni elti hundurinn kött Palla þar til hann flýði upp í Ijósakrónu, „Ætlar þú ekki að taka þessa hundófreskju þína með þér?“ spurði hann heldur kuldalega. „ Átt þú hann ekki? Hann J stóð hérna við dyrnar þegar ég kom?“ Vikan hann át kjöt- bita sem var á eld- húsborð- inu, ruddi niður borð- lampa og kom sér loks notalega fyrir í hægindastól.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.