Vikan


Vikan - 31.10.2000, Qupperneq 60

Vikan - 31.10.2000, Qupperneq 60
texti: Gunnhildur Lily M a g n ú s d ó 11 i r. Leikkonan Brooke Shields hefur verið stjarna á meðal hinna frægu og fal- legu frá því að hún var barn. Margir þeir sem komnir eru til vits og ára muna fyrst eftir Brooke sem undur- fagurri og saklausri unglingsstúlku í myndinni Bláa lóninu, The Blue Lagoon, sem hún lék í árið 1979, þá aðeins fjórt- án ára gömul. Brooke hefur ver- ið í sviðsljósinu frá unga aldri. Hún hóf „feril" sinn sem tísku- sýningardama í New York þar sem hún er borin og barnfædd aðeins þriggja ára gömul. Hún er fædd 31. maí árið 1965 og er því tvíburi eins og margir góðir listamenn. Foreldrar hennar, sem skildu þegar Brooke var barn, voru ekki ókunnugskemmtanaiðnaðinum því móðir hennar, Teri Shields, er fyrrum fyrirsæta og faðir hennar, Frank Revlon, er einn af eigendum og yfirmönnum Revlon snyrtivörufyrirtækisins. Brooke starfaði jöfnum hönd- um sem fyrirsæta og leikkona á unglingsárunum og sat fyrir hjá ekki ómerkari hönnuðum en Calvin Klein en vakti fyrst at- hygli fyrir leikhæfileika sína í myndinni Pretty Baby árið 1977 þar sem hún lék barn- unga vændiskonu enda aðeins tólf ára gömul sjálf. Ári síðar var var hún valin eitt af tólf bestu ungstirnum Banda- ríkjanna og árið þar á eftir, 1979, sló hún svo í gegn í Bláa lóninu. Það má eiginlega segja að fyrri hluti níunda áratugarins hafi verið blómaskeið Brooke Shields. Hún var valin andlit ní- unda áratugarins af tímaritinu Time, sat fyrir á ótal forsíðum tímarita og gerði það gott sem sýningarstúlka fyrir þekkta bandaríska hönnuði. Hún lék í ótal mörgum bíómyndum en flestar verða þær að teljast í slakari kantinum þótt inn á milli séu ágætis myndir. En Brooke virðist vera jarð- bundin ogákveðin ung kona því hún ákvað að fara í háskóla- nám samhliða kvikmyndaferli sínum. Hún fékk inngöngu í hinn virta Princeton háskóla og útskrifaðist þaðan með fyrstu einkunn í frönskum bókmennt- um árið 1987. Hún fékk mikinn áhuga á sviðsleik á háskólaárum sínum og einbeitti sér að því að kom- ast áfram í leikhúsinu næstu árin. Hún lék þó áfram í ýms- um sjónvarpskvikmyndum og fékk gestahlutverk í þekktum 60 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.