Vikan

Eksemplar

Vikan - 15.02.1973, Side 41

Vikan - 15.02.1973, Side 41
 ú s D BORtxARTÚNI 29 SÍMI 18520. NÝR HVÍLDARSTÓLL A SNÚNINGSFÆTI MEÐ RUGGU. BUSLOÐ S hendur háns og andlit dökkbrúnt af viöurbiti. Þessi ytri merki áreynslu og illrar liöunar voru meira en skiljanleg, þegar litiö var til þess.sem á daga hans haföi drifiö seinni hluta vetrarins, þegar harömdin surlu aö og lólkiö tók aö hrynja niöur alt i kringum hann. 1 dagstæöar sex vikur haföi hann ekki fariö úr fötum vegna annrikis, heldur fleygt sjer niður til aö fá sjer blund eftir atvikum, þegar hann gat ekki haldist við vegna þreytunnar. Seint og snemma var hann á ferö til aö þjónusta dauðvona manneskjur, bæöi þær, sem dóu, og hinar, sem af hjöruðu. Það haföi kostaö andlega og likamlega áreynslu að fara á fund þessara vesalinga, tala I þá trú og kjark og hlusta á kveinstafi þeirra. Yfir 70 manns haföi hann sungiö um veturinn og oft haföi hann oröiö aö ganga aö þvi sjálfur aö taka grafirnar og koma likunum til kirkjunnar. 14 manns haföi hann aö jafnaði fram aö færa á heimili sinu, og gestir voru stundum 7 og þar yfir. Hverja einustu sauökind haföi hann mist, og nú átti hann aöeins tvær kýr, báöar geldar auövitaö, og einn hest. Eina mörk mjólkur haföi hann treynt i 4 mál til aö láta út i tevatnið hjá sjer og konu sinni og tveim dætrum — alls 4 manneskjum. Aöur er litiö eitt a þaö minst, hvernig viöleitni hans til að draga björg aö búinu um haustiö og veturinn haföi hrapallega tekist Út frá þessu harörétti hafði konan hans, sem mjog var veikluö aö heilsu, daiö, og gömul vinkona hans, sem hann haföi skotiö skjólshúsi yfir i þessum raunum, sömuleiöis. Katrinu dóttur sina haföi hánn látiö fara um veturinn suöur aö Hliöarhúsum á Seltjarnarnesi, til vinar sins, Nielsar Hjaltalin, til þess að ljetta á heimilinu, og alt þaö vinnufólk, sem hann frekast gat án veriö, ljet hann frá sjer, vinnumennina til sjóróöra suöur I fiskiverin, og sagöi þeim aö vista sig þaöan ef þeir gætu, en vinnukonurnar á hjúaskildaga um voriö. Grátandi höfðu trú og trygg hjú skiliö viö hann, meö opin augun fyrir volæöinu og dauðanum, sem þau áttu i vændum. Þaö var hart aögöngu. En hvaö átti hann *B gera? Hann gat ekki framfleytt þeim. Alt lá þetta. og miklu fleira, eins og bjarg á heröum þrekmennisins mikla, þegar hann óö siöustu árnar, sem á leiöinni voru heim til hans. Þegar hann kom upp úr Geirlandsá, sem rennur suöur meö túninu á Prestbakka, komu tvær ungar stúlkur hlaupandi heiman frá bænum til aö fagna honum. Þaö var Helga dóttir hans og vinstúlka hennar, Ingibjörg ólafsdóttir frá Eystra—Hrauni i Landbroti. Helga var á 22. árinu. Ingibjörg var dálitiö eldri. Þær hlupu svo hart aö hárið blakti aftur af höföunum á þeim. Og kafrjóöar voru þær orönar af hlaupunum, þegar þær komu til þeirra . Sr. Jón rjetti úr sjer, þegar hann sá þær koma. Það var sem sólskin færöist yfir hann. A svipstundu var áhyggjunu^ sópað burtu. EILÍF ÆSKA Framhald af bls. 22. hann beygði sig yfir hana til aö kyssa hana, stóö Michael upp og gekk leiöar sinnar. Hann var hræddur um aö einhver þekkti hann i þessom hvita silkibúning, en hann sá fljótlega aö enginn hætta væri á þvi. 1 hinum mislita skara á dans- gólfinu voru fleiri hirðmenn i hvltum fötum. Þegar hann var búinn að vakta Ann og Arnold i hálftima, tók hann eftir þvi aö leynilögreglumennirnir voru. farnir aö hafa nánar gætur á honum sjálfum Þetta var nú næsta hlægilegt, verðir aö hafa auga meö veröi. En Michael var of miöur sin til aö hlægja. Klukkan korter yfir niu sá Michael aö Ann leit á klukkuna og sagöi eitthvaö viö Arnold. Svo ruddu þau sér braut yfir dansgólfið og gengu fram i for- salinn. Svo sá hann Ann i svip, þegar hún gekk upp stigann meö Arnold á hælum sér og aö sjálf- sögöu voru veröirnir i hæfilegri fjarlægö. En skyndilega fékk hann svimann aftur. En i þetta sinn var þaö ekki eingöngu svimi. Michael til skelfingar fannst honum sem sjónin klofnaði i tvennt. Þaö var eins og sjónsviö vinstra augans færi uppá viö og þaö hægra niður, eins og þegar truflanir veröa á sjónvarpsskermi. Hann hallaði sér upp aö veggnum og nuggaöi augun. Svo opnaöi hann augun. Þá var eins og sjónmáliö breikkaöi, teygðist út og svo fór allt aö titra. Hann varö gegnvotur af svita, lokaöi augunum og hristi höfuöið. Hvaö er þetta? hugsaöi hann. Hvaö gat þetta veriö? En þegar hann opnaöi augun, þá var sjónin oröin eölileg aftur, Þaö var engu likara en aö sprenging heföi oröiö i höföi hans. —jaröskjálfti, en svo var allt I lagi. Hann þurrkaöi sér i lraman og stakk siöan klútnum i vasann og honum leiö töluvert betur. Hann leit I kringum sig i forsalnum, sem var fullur af fólki og kliðurinn var mikill og i gegnum hann heyröist i hljóm- sveitinni. Hvaö var þaö annars, sem hann átti að athuga? Jú, — stúlka. I einhverjum furðulegum búningi. Rauöum- Nei, ekki rauöum. I svörtum kjól. Og hann átti aö hafa gætur á þeirri stúlku. En hversvegna? Hann kom auga á svartklædda stúlku. Hún var i nornarbúningi, stuttum nornarbúningi. Hún var meö háa og fallega fótleggi i svörtum netsokkum og var i samræöum viö ungan Tarzan. Hún var bráölagleg, reglulega freistandi. Er þaö hún, sem ég á aö hafa gætur á? spuröi hann sjálfan sig. Ég man ekki til aö hafa séö hana áöur, en fjandinn hafi, ég get svo sem haft gætur á henni. Þvilik brjóst? Ætti hann ekki aö dansa viö hana? Hann gekk til hennar og bauð henni upp i dans. — Ég heiti Beatrice, sagtyi hún hlæjandi. — Hvaö heitir þú? Hann hugsaöi sig um og svo fann hann svitann spretta út á enrii sér aftur. Stúlkan flis'saöi. — Viltu ekki segja mér þaö? HOSGAGNAVERZLUN — Ég . . .Hann hikaöi. — Ég man það ekki. Nornin og Tarzah litu á hann og þaö mátti lesa úr svip þeirra aö þau héldu aö hann væri svona drukkinn. En hann haföi aöeins drukkiö appelsinusafa. Hugh Barstow haföi valiö búning sinn meö sérstakt takmark I huga. Hann var klæddur sem skæruliöi I svartar buxur og svarta peysu. Hann dansaði viö Yvette, hjúkrunar- konuna, sem hann hafbi lagt lag við eftir aðgeröina. Hún haföi ekki haft efni á aö leigja sér búning, svo hún var i einkennisbúning sinum. — Klukkan er tiu, sagöi hann, — þaö er kominn timi til aö koma sér héöan. Þau dönsuöu út að dyrunum þar sem veröirnir höföu tekiö sér stööu. — Herra Barstow er meö höfuöverk, sagöi Yvette. — Megum viö fara upp á herbergi hans svo hann geti fengiö verkja- töflu? Vöröurinn flissaöi. — Ég gæti 7. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.