Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 2

Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 2
MENNTAMAL Kennslubók í stafsetningu ejtir kennarana Arna Þórðarson og Gunnar GuÖ- mundsson er komin í bókabúðir. Bókin er fyrir bæði kennara og nemendur, auk þess að vera heppileg liandbók fyrir hvern seni er. Höf. segja m. a. í formála: „Stafsetningarkennsla hefir löngum þótt erfið og árang- ur misjafn af viðleitni tnanna í því starfi. Það hefir og gert bæði kennurum og nemendum enn erfiðara fyrir, að tilfinnanleg vöntun hefir verið á kennslubók í Jiessari grein, enda hafa kennarar hvað eftir annað óskað slíkrar bókar. . . . Kver þetta er tilraun til að bæta úr brýnni þörf, og vonum við, að jjað verði bæði kennurum og nemendum að einhvefju liði.“ Fyrir skömmu kom í bókaverzlanir bók eftir Steinþór Sigurðsson, rnag. scient, sem hann nefnir: THE LIVING WORLD SOME CONl'RIBUTIONS TO A THEORY OF LIFE FROM A PHYSICAL POINT OF VIEYV. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Ritföng og pappír / miklu úi~uali. Einnig hentugar TÆKIFÆRISGJAFIR. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR BANKASTRÆTI 8 - SÍMI 3048.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.