Menntamál - 01.05.1952, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.05.1952, Blaðsíða 11
menntamál 49 / saumadeild. Það bóklega nám, sem að framan greinir, er lágmarks- krafa undir miðskólapróf verknámsdeildar, en öllum nem- endum verður gefinn kostur á að nema 2 erlend mál, ensku og dönsku. II. Verklegt nám: a. Sauma- og vefnaðardeild: Saumaskapur, þjónustubrögð, vefnaður og og útsaumur ........................... 10 st. hússtjórn.............................. 4 — Samtals 14 st. b. Saumadeild: Saumaskapur, þjónustubrögð og útsaumur 8 st. hússtjórn................................. 4 — grein eftir frjálsu vali ................. 2 — Samtals 14 st.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.