Menntamál - 01.08.1961, Page 83

Menntamál - 01.08.1961, Page 83
MENNTAMÁL 161 en það tíðkast með ýmsum þjóðum ólíkum Islendingum. Auðveld er flokkunin einnig þar, sem kennaramenntunin er eingöngu á háskólastigi (entirely at higher level) og fer fram í háskólum. (Ástralía, Tékkóslóvakía, og að nokkru leyti Canada, Bretland og Vestur-Þýzkaland. Eðlilegt tel ég að bæta hér við Bandaríkjum Norður-Ameríku og Rússlandi1) Br. J.). Næstir ganga kennaraháskólar eða kennaraakademíur. (T. d. Finnland, Grikkland, Basel- kantona í Sviss.) Um þetta afbrigði akademisks kennara- náms segir í skýrslunni: „Námsefni í skólum þessum er stundum uppeldisgreinar einar, annars tekur það til al- mennra námsgreina einnig.“ Hér á eftir mun ég gera nokkra grein fyrir þeirri þróun, sem kennaramenntunin hefur tekið í Bandaríkjum Norður- Ameríku, Þýzkalandi, Englandi og Norðurlöndum, eink- um Noregi, en þar hafa nefndir fjallað um kennaramennt- unina, mikið verið um hana rætt undanfarin ár og ný löggjöf undirbúin. BandaHJán. Ég gat þess að framan, að ég teldi eðlilegast að flokka kennaramenntun í Bandaríkjunum með hreinni háskóla- menntun. Að vísu munu þeir, er vel þykjast vita, minna á, að nær fimmtungur bandarískra barnakennaraefna ljúki ekki háskólaprófi; ennfremur sé hæpið að leggja að jöfnu inntökuskilyrði í bandarísk colleges og inntökuskil- yrði í evrópska háskóla. Hvað sem því líður, fer námið fram með háskólasniði í bandarísku kollegunum, og nám- inu ýkur með prófi, er veitir lægstu háskólagráðu. Tekur það yfirleitt f jögur ár. Lærdómsríkast ætla ég þó að hafa hliðsjón af þeirri stefnu, er Bandaríkjamenn hafa tekið og hvert mat þeir leggja sjálfir á mismunandi tegundir kennaraskóla. Þró- I) Sbr. Menntamál 3, 1960, bls. 240.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.