Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 85

Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 85
MENNTAMÁL 163 að fullnægja samfélagslegum metnaði sfnum. Hlutunum er í raun- inni öfugt farið. Raunsæ athugun á starfssviði og menntunarkröfum leiðir líkur að því, að staða barnakennarans muni þá fyrst laða að sér nýliða úr stétt bænda og iðnaðarmanna, þegar enginn dregur lengur í efa „akademiskan karakter“ þessa náms og starfs. Hins vegar greinir menn á um það, hversu þeirri kennaramennt- un verði komið i framkvæmd, sem skipar kennurum á bekk með andlegum forystustéttum í þjóðfélaginu. Frá því 1945 bafa eftir- farandi sjónarmið komið fram: Barnakennarar og samtök þeirra bafa verið trú byltingasinnaðri erfðavenju sinni, og þeir hafa af þrautseigju krafizt háskólamenntunar fyrir alla kennara. „Gewerkschaft Erziehung und Wissenschaft" boðaði þetta mark- mið í stefnuskrárformi 1945. Þar eru nýir, sjálfstæðir kennaraháskól- ar taldir vera tímabundin lausn. Þeim sé því aðeins unandi, að tryggt sé frelsi í kcnningu og rannsókn og kennarar verði kvaddir til starfa með sama hætti og við háskólana, að námið sé eigi skemmra en sex semester og stúdentar liafi frjálsræði lil þess að fara á milli skóla. (Arbeitsgemeinschaft deutscher Lehrerverbánde í Bielefeld). Fyrir utan samtök kennara hafa sérfræðingar mælt eindregið með sjálfstæðum kennaraháskólum (pedagogiskum háskólum) og talið þá vera beztu lausnina, og hafa þeir gert grein fyrir þessu í tveimur vönduðum yfirlýsingum. Hin einstöku lönd, að Hamborg undan- skilinni, hafa tekið upp sjálfstæða kennaraháskóla. Niður-Saxland, Slésvík—Holstein og Norður-Westfalen liafa sett þeim háskólalög og reglur. Hessen hefur lagt fram áætlun um fremur litla „Hoch- schulen fúr Erziehung", með rétti til að veita doktorsgráðu og þar með kornið háskólunum til þess að sigrast á hlédrægni sinni. Jafnvel Baden—Wúrtenberg, sem átti að baki ágæta reynslu af kennaraskólum, hefur hallað sér að sjálfstæðum kennaraháskólum eftir 1958. Berlín heldur einnig last við hina sjálfstæðu kennaraháskóla, en Berlín hefur gengið lengst í því að krefjast sameiginlegrar kenn- aramenntunar fyrir allar tegundir skóla og öllum háskólum Berlínar hefur verið gert skylt að eiga sameiginlega aöild að hinum vísindalega hluta kennaramenntúnarinnar. Á síðustu árum hafa ýmsar stefnur og straumar markað sér svo ákveðinn farveg, að nokkra grein má gera sér fyrir þeirri væntanlegu kennaramenntun, sem hugsanlegt er, að öll þýzk lönd eigi eftir að koma sér saman um. Stefnt er að sjálfstæðum kennaraháskólum i tengslum við háskól- ana. Það felur tvennt í sér. / fyrsta lagi að kennaraskólinn (Seminar) er úr sögunni. Jafnvel þar sem hann hefur reynzt ágætlega og fóstrað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.