Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 90

Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 90
168 MENNTAMÁL Við skulum taka þessi atriði til nánari athugunar. í fyrsta lagi: Getum við aukið menntun kennara með þriggja ára nám án háskóla- prófs, svo að þeir nálgist sem frekast má menntun manns með há- skólaprófi að fjögurra ára námi loknu? Ef háskólaprófið krefst þriggja ára nárns í almennum greinum og eins árs í uppeldisgreinum að auki, þá trúi ég, að ókleift sé að ljúka kennaranámi og háskólaprófi á þremur árum. Einhverju verð- ur að fórna, en hverju og live miklu? Það er ekki hægt að draga úr námi í uppeldisgreinum. Það skiptir höfuðmáli, að kennarar skerði aldrei hina faglegu og hagnýtu undirstöðu starfsgreinar sinnar, meti hana aldrei lítils. Hún er meginatriði í öllu hversdagsstarfi okkar í bekknum. Það er hún, sem greinir kennslu frá öðrum störfum. Ef hún skiptir ekki máli, er engin von til þess að nokkurn tíma verði litið á kennslu sem sérstakt starf, því að dyr skólanna munu þá standa opnar jafnt fyrir sérlærðu og ólærðu fólki. I stuttu máli sagt: fyrir hverjum, sem hafa vill. Af þessu er ljóst, að takmarka verður almenna námið. Þess er enginn kostur að ljúka á þremur árum faglegu námi og námi í þrem- ur greinum á háskólastigi. Af þessum sökum hefur N. U. T. lagt til, að sérhvert kennaraefni taki a. m. k. eina almenna grein sem í há- skóla væri. Þetta teljum við vera hógværa kröfu. En sumir hyggja vonlaust, að unnt sé að fullnægja henni. Að sjálfsögðu er þetta hærra stig en nú er krafizt. En með hæfu kennaraliði, húsakosti og kennslu- tækjum í kennaraskólunum eigum við ekki að láta okkur neitt minna nægja. En þegar við höfum komið á þriggja ára námi kennara ætti svæða- skipulagið að veita tryggingu fyrir, að sérhver fullmenntaður kennari nái háskólaþekkingu í einni námsgrein a. m. k., og skal það vera skilyrði fyrir því, að hann hljóti fulla viðurkenningu. En hvernig á þá að komast yfir þessa auknu menntun? Eða svo að ég sé nákvæmari í orðavali: Hvernig á að ná háskólaþekkingu í a. m. k. einni námsgrein? Til er eitt almennt svar við þessari spurn- ingu. Taka verður upp í öllum kennaraskólum hliðstæð inntöku- skilyrði og í háskóla eða sem næst því. Sömu afstöðu skal og liafa til nemenda, sömu kennsluaðferðir og sömu námskröfur og í há- skólum. Og þá mun ég fara nokkrum orðum um hitt atriðið. Hvaða ráð höfum við til þess að sumir þeir, sem lokið liafa kennaranámi, geti náð fullri háskólamenntun. Sumir kennaraskólar verða að gefa einhverjum iiluta stúdentanna 1960 kost á fjögurra ára háskólanámi. Ég trúi því, að þetta sé mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.