Menntamál - 01.04.1965, Side 12

Menntamál - 01.04.1965, Side 12
6 MENNTAMÁL Menntaskóli Norðmanna var 5 ára skóli með samræmdu námsefni um allt land og var í miklu áliti. Eftir 2. árið í menntaskólunum var liægt að velja milli menntadeifdar, sem lauk með stúdentsprófi að 3 árum liðnum, og gagn- fræðadeildar, sem lauk með gagnfræðaprófi að 1 ári liðnu. Sífellt fleiri foreldrar kröfðust inngöngu í menntaskól- ana fyrir börn sín, og í sumum borgum fór u. þ. b. 80% barnafjöldans í menntaskólana. Þessi skóli var afbragð fyr- ir börn með hæfileika til bóknáms — e. t. v. 30—40% barna- fjöldans. Aðrir framhaldsskólar, sem höfðu breytilegan námstíma, allt frá 18 vikum til 2ja ára, reyndu áður fyrr að veita úrlausn í Jressu efni, en Jxtð var ógjörningur að gera þessa skóla jafna og samræma námsefni þeirra um land allt. A sama tíma var orðið aðkallandi, sérstaklega í dreiibýl- inu, að treysta og efla barnaskólann. Núverandi skólakerfi stefnir að: a) 9 ára samræmdum skyldunámsskóla um allt land með sundurgreiningu síðustu 2 árin í þeim tilgangi að gefa börnunum möguleika á að þroskast í samræmi við hæfi- leika sína, og b) skólakerfi, þar sem níu ára skyldunámsskólinn er grundvöllur alls frekara náms. Það er enginn mismunur á námsefni fyrstu 7 árin. Enska er skyldunámsgrein frá 5. bekk, og það er hægt að velja um 2 námsskrár í ensku í 7. bekk. 1 aðalkennslugreinun- um (norsku og stærðfræði) og ensku eru 3 mismunandi námsskrár tvo síðustu veturna. Námsskrá nr. 1 er auðveld- ust og nr. 3 þyngst. í eðlis- og efnafræði eru tvær námsskrár (sömuleiðis í Jrýzku fyrir nemendur, sem kjósa annað erlent tungumál til viðbótar). Nemendur geta valið námsefni við hæfi í hverri þessara námsgreina, sem vera skal. og þeir hafa möguleika á að breyta um námsskrá. íðskóli getur byggt á blandaðri náms- skrá, t. d. námsskrá nr. 3 í norsku og ensku og nr. 1 í stærð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.