Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 48
42 MENNTAMÁL — }á, ég raða borðunum í skeifu. Mér finnst það svo gott, að ég vinn það til að raða sjálf upp borðunum á hverj- um degi. Ég get síður kennt þeim, ef ég Iæt borðin vera eins og venjulegt er. Ef það kemur lyrir, að ég læt þau sitja tvc'j og tv(i saman, þá verður miklu meira um ókyrrð og samtal. Þau eru þá sífellt að snúa sér við. En þegar þau sitja svona í skeifu, þá horfa þau hvert framan í annað og þurfa ekkert að forvitnast um það, sem hin eru að gera. Það kem- ur einhvern veginn þannig út, að ég næ miklu betur til þeirra allra, þegar ég tala við þau svona, — það verður ekk- ert út undan. Og svo er enn eitt: Það kemur oft fyrir, þeg- ar þau eru að skrifa, að ég læt þau standa upp og korna inn í skeifuna. Þá ket ég þau syngja eitthvað eða leika lát- bragðsleik, kannske í 2—3 mínútur — og það er eins og þau hvílist og endurnærist á svipstundu. Þetta hefur mikið að segja, finnst mér. — En hefurðu haft samband við foreldrana? — Bara á foreldradaginn, það kom raunar ekki nerna helmingurinn af þeinr. — Ilvernig tóku þeir því að fara svona hægt yfir með börnin? — Þeir tóku því ákaflega vel. Eg er alveg hissa á að hafa ekki fengið eina einustu kvörtun yfir því, að þau skuli ekki hafa fengið bók. — l>að var merkilegt. — Já. Og veiztu í hverju það liggur? Ég held það liggi í því, að börnin koma daglega heim með eitthvað, sem þau hafa unnið. Þau koma heim með blað í möppuna sína — ég Iæt þau safna blöðunum saman í möppu. Þau koma oft mcð tvij blöð, eitt, sem þau eiga að lesa, og annað, sem þau hafa gert í skólanum; oft koma þau líka með eitthvað, senr þau hafa föndrað. Ég held bara, að fólkið sjái, að börnin eru önnum kafin, hafa alveg nóg að gera, þó að þau séu ekki með „Gagn og gaman“ eða einhverja aðra bók í tösk- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.