Menntamál - 01.04.1965, Page 75

Menntamál - 01.04.1965, Page 75
MENNTAMAL 69 beint, eftir þræði eða þráðlaust, eða á filmum eða bönd- um. Nokkur atriði, er hafa þarf í huga við undirbúning og sviðsetningu sjónvarpsefnis. 1. Sjónvarp byggir meira á því, sem á skerminum sést, en hinu talaða orði. Ilvert það efni, sem sjónvarpað er, verður því að aðlaga þessurn eiginleikum sjónvarpsins fyrst og fremst. Ef það er látið undir höfuð leggjast, mætti rétt eins flytja viðkomandi efni í útvarp. Ekkert skammaryrði frá stjórnanda sjónvarpsupptöku er eins ónotalegt og það, að þetta hafi verið dágóður útvarpsflutningur! 2. Efnið skal vera eins einfalt og frekast er unnt, svo að aðalatriði verði áhorfandanum þegar í stað augljós. Fjöldi smáatriða, óþarfa skreytingar eða tætingslegur bakgrunnur er til ills eins. Betra er að hafa fáa þátttakendur en marga, og allur sviðsútbúnaður á að vera eins einfaldur og hægt er. 3. Ef kennari útbýr efni þannig, að hann þarf að hafa nemendur við upptökuna, þá er ráðlagt, að þeir séu upp- teknir í námsstarfi, en ekki hafðir lil að sýnast. Börn eru að jafnaði áhrifameiri þátttakendur, ef þau eru látin svara og starfa eins og augnablikið býður, heldur en ef atriðið er æft fyrirfram. 4. Málfar allt og Inigtök er æskilegt að sé sem skýrast og einfaldast og franrsetning hógvær og látlaus. Orðaval og þyngd máls verður ævinlega að nriðast við þann hóp fólks, senr efnið er ætlað, án þess að ganga of langt til nróts við lágkúrulegt dægurnrál. 5. Þýðingarmikið er, að kennarinn lrafi fullt vald á efni því, er hann lrefur til meðferðar, og kunni þá list að út- skýra fyrir öðrunr nreð álrugavekjandi sýnikennsfu, sé glað- vær og lrafi einlæga framkomu. 6. Sú kennsla, sem ekki er að öllu leyti utanaðlærð og æfð, virðist nrun þægilegri og eðlilegri á allan hátt. En þar sem sjónvarp krefst nákvæmni og hver mínúta kostar stór- fé, verður að finna þarna málamiðlun. Sú málamiðlun er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.