Menntamál - 01.04.1965, Side 80

Menntamál - 01.04.1965, Side 80
74 MENNTAMÁL Þegar skrifað er kennsluhandrit, er gert ráð fyrir finun dálkum á blaðinu. Lengst til vinstri kemur númerið á hverri einstakri einingu upptökunnar, eða það, sem á ensku er kallað „shot“. í næsta dálki er að finna skammstaf- aðar leiðbeiningar um, hvaða vél tekur þetta ákveðna ,,skot“ og hvernig myndin á að vera á skerminum: A þetta að vera almynd af kennara eða kennurum, hálfmynd eða nærmynd, þar sem aðeins höfuðið sést? í þriðja dálki er stutt lýsing á senunni, því sem gerist; í hinum fjórða er textinn í heild, hið talaða orð kennarans eða þeirra, er fram koma, og í þeim síðasta eru leiðbeiningar fyrir ,,audio“ hlið upptökunnar, tónlist eða aðra „effekta". í dálk nr. 2 á stjórnandinn gjarnan til að rissa upp eða óska eftir rissmyndum til skýringar, ef hann skrifar ekki hand- ritið sjálfur. Auðveldar þetta leiðbeiningar til vélamanna, sem ávallt þurfa að vera viðbúnir næstu töku með rétta mynd á skerminum. Einnig er leiðbeint um linsur í þessu sambandi. Eiginleikar og kostir sjónvarps við kennslu. 1. Sjónvarp getur komið til móts við þarfir og óskir þeirra, sem af einhverjum ástæðum ekki geta eða kæra sig um að sækja venjulega skóla. 2. Sjónvarp höfðar til tveggja skilningarvita, sjónar og heyrnar. Það gerir kvikmyndin einnig. En sjónvarp hefur þann kost fram yfir að geta sýnt raunverulega atburði um leið og þeir gerast. Hinar raunverulegu aðstæður skapa slíka „nálægð“ viðfangsefnisins, að næst gengur því, að fara sjálfur á staðinn í eigin persónu. Reynsla er fyrir því, að timi skiptir ekki ýkja rniklu máli, ef upptakan hefur ver- ið gerð við raunverulegar aðstæður. Nemendur spyrja ekki hvenær hin mjög svo spennandi eðlisfræðitilraun raun- verulega var framkvæmd: tilraunastofan og vísindamenn- irnir eru kynntir, og þeir gera síðan grein fyrir viðfangs- efninu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.