Menntamál - 01.04.1965, Síða 85

Menntamál - 01.04.1965, Síða 85
MENNTAMÁL 79 in er orðin það öflug, að hún nær til landsbyggðarinnar allrar, verður komin nokkur reynsla á notkun sjónvarps við kennslu, ef þessi tækni fengi inngöngu í skóla landsins. Væri slíkt ómetanleg — en ódýr — reynsla, ef hugmyndir stjórnarvalda um skólasjónvarp kæmu þá að einhverju leyti til framkvæmda. Ymsar athuganir. Ekki má skilja framangreinda skilgreiningu á eiginleik- um sjónvarps á þann veg, að engir gallar finnist á sjón- varpi sem kennslutæki. En fullyrt er, að vanköntum þess og takmörkunum megi hæglega sneiða hjá, ef þeir, sem við undirbúning kennsluefnis og kennslu fást, þekkja tækin og möguleika þeirra og jtekkja viðbrögð jress fólks, sem kennslan er ætluð. Stærsti ókostur sjónvarps við kennslu er „sambandsleysi“ nemandáns við sjónvarpskennarann meðan á kennslu stendur. I raun er bekkjarkennarinn tengiliður nemenda og sjónvarpskennara, jreir hittast af og til og bekkjarkenn- ara er yfirleitt fengið plagg mikið til útfyllingar varðandi notagikli og afrakstur allan af sjónvarpskennslunni. Skýrsl- ur Jressar frá bekkjaAennurunum eru síðan ræddar á fund- um þessara aðila og tillögur gerðar til lagfæringar á jieim atriðum, sem miður þóttu takast. Raunar virðist „sam- bandsleysið“ meira vera sálfræðilegs eðlis. Víða hafa verið settir upp símar frá skólastofu til sjónvarpskennara. Nem- endur nota sér „sambandið“ sáralítið, en þeim finnst betra að hafa Jiað. Spurningunni um það, hvar og hvencer í kennslunni sjónvarp eigi að koma inn í námsskrá, er erfitt að svara. Sennilega verða aðstæður á hverjum stað að skera úr um þetta atriði. Almennust er þó sú skoðun, að áhrifagildi sjónvarpskennslu fyrir börn og unglinga sé rnest, þegar hún er notuð til upphafs- eða kynningarkennslu á ein- hverri námsgrein eða sérstökum þætti hennar, til að vekja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.