Menntamál - 01.04.1965, Qupperneq 97

Menntamál - 01.04.1965, Qupperneq 97
MENNTAMÁL 91 skólastjóraígildi svara ekki bréfi úr frægum penna, árituðu með pompi og pragt á skrifstofu sjálfs fræðslumálastjórans? Hvað veldur slíkum feiknum? Skólastjóri við íslenzkan barnaskóla í dag gæti e. t. v. verið svo langþreyttur og þjakaður af óaflátanlegu flóði bréfa og bréfsnifsa, að hann væri eftir nokkur ár haldinn slíkri krónískri glýju, að hann kæmist ekki lengur fram úr bréfi. Þó held ég, að jretta sé ekki skýringin á umræddu tilfelli. Hitt er mér nær að halda, að starfsaðstæður og kjör íslenzks skólastjóra á okkar dögum séu þann veg sniðin, að vart verði þess með sanngirni krafizt, að hann skili öllu meira starfi en ]jví, sem manni raunar virðist í fljótu bragði, að hljóti að vera hans eina starf, sem sé að halda skóla sínum sómasamlega í horfinu og sjá til þess, að þar sé sem flest í röð og reglu, m. a. með því að rækja eðlileg bréfaskipti af skólans hálfu og varðveita þannig líftaugina og tengiliðinn við yfirstjórn sína og umheim. Gunnar M. Magnúss kærir til Kína yfir því, að ég hafi ekki svarað bréfi hans. Þetta er vissulega ekkert spaug, þegar þess er gætt, að skáglyrnur þær eru nýfarnar að fikta með Surtarlogann. Það liggur við að hárin rísi á höfði manns. Síðan lepja dagblöð og vikublöð þetta upp og gera hróp að mér lyrir pennaleti, þrátt fyrir það, að ég hef senni- lega skrifað fleiri bréf 1964 en samanlagðir pennar nokk- urs eins blaðs. En lítum ofurlítið nánar á þetta svar, sem Gunnar er svo æfur yfir að fá ekki á normal meðgöngutíma. Var þetta máski ekki nema svona klukkutíma verk að hripa nokkrar línur, smeygja í umslag og senda um hæl, eins og Gunnar M. Magnúss og kópíumeistarar hans láta í veðri vaka? Lát- um Gunnar M. Magnúss svara þessu sjálfan. Eftir að hafa með fágaðri kurteisi farið þess á leit við kúgaþreytta skóla- þræla, sem fáa daga auðnast að komast svo frá því aðalstarfi, sem þeim er lagt á herðar, að þar sé ekki einhverju ólokið, hvað þá að þeir eigi þess kost að rétta almennilega tir bak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.